Með allt á bakinu - Byrjendanámskeið í bakpokaferðum

Wed, 12 Feb, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00dativist
Publisher/HostÚtivist
Me\u00f0 allt \u00e1 bakinu - Byrjendan\u00e1mskei\u00f0 \u00ed bakpokafer\u00f0um
Advertisement
Með allt á bakinu: Byrjendanámskeið í bakpokaferðum
Hefur þig alltaf langað að prófa bakpokaferðir, en veist ekki hvar á að byrja? Eða er einfaldlega bara of langt síðan síðast og þú vilt rifja þetta upp.
https://www.utivist.is/ferdir-og-dagskra/med-allt-a-bakinu/vidburdur/6637/med-allt-a-bakinu-byrjendanamskeid-i-bakpokaferdum
Námskeiðið „Með allt á bakinu – byrjendanámskeið í bakpokaferðum“ er þá fyrir þig!
Hvort sem þú ert að byrja í því að ganga með allan búnað á bakinu eða hefur ekki gert það í langan tíma og vilt rifja það upp, þá færðu á þessu námskeiði þá þekkingu og reynslu sem þarf til að takast á við lengri ferðir á eigin vegum.
Námskeiðið fer yfir grunnatriði bakpokaferðalaga með skemmtilegum fyrirlestrum og dagsferðum, þar sem þú lærir allt frá því að velja réttan bakpoka og pakka snjallt, til að tjalda, elda úti og velja leiðir í náttúrunni. Þú færð tækifæri til að prófa búnaðinn þinn í öruggu og skipulögðu umhverfi og undirbúa þig fyrir lengri ferðir, allt undir leiðsögn reynslubolta
Dagskrá námskeiðsins:
Febrúar - grunnurinn lagður
Mars - æfingarferð og nánar um tjaldferðir
Apríl - dagsferð og fyrirlestur
Maí - tjaldað yfir nótt
Júní - Helgarferð með allt á bakinu
Skráðu þig núna! Takmarkað pláss og einstakt tækifæri til að fá heildræna þjálfun í bakpokaferðalögum í fallegu íslensku umhverfi og góðum og öruggum félagsskap.
Fararstjórar eru Íris Hrund Halldórsdóttir og Hrönn Baldursdóttir
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland, Katrínartún 4, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Uppr\u00e1sin 11. febr\u00faar - KUSK & \u00d3viti, Sigr\u00fan og CH\u00d6GMA
Tue, 11 Feb, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. febrúar - KUSK & Óviti, Sigrún og CHÖGMA

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Viltu l\u00e6ra a\u00f0 lesa \u00ed Tarot? \u00der\u00f3unarh\u00f3pur me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Tue, 11 Feb, 2025 at 08:00 pm Viltu læra að lesa í Tarot? Þróunarhópur með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Psychedelics as Medicine Conference
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:30 am Psychedelics as Medicine Conference

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Umbreytum g\u00f6mlum bor\u00f0spilum
Wed, 12 Feb, 2025 at 05:30 pm Umbreytum gömlum borðspilum

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Fr\u00e1 \u00e1huga a\u00f0 atvinnu: Kraftur lj\u00f3smyndunar - \u00d3li Haukur
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:00 pm Frá áhuga að atvinnu: Kraftur ljósmyndunar - Óli Haukur

Hús atvinnulífsins

Kafteinn Fr\u00e1b\u00e6r
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:00 pm Kafteinn Frábær

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Jógasetrið.

Vi\u00f0skipta\u00feing 2025
Thu, 13 Feb, 2025 at 01:00 pm Viðskiptaþing 2025

Borgarleikhúsið

Verkir opnun \/\/ Aches Opening
Thu, 13 Feb, 2025 at 05:00 pm Verkir opnun // Aches Opening

Reykjavik Marina

Konur, horm\u00f3nar og hollusta
Thu, 13 Feb, 2025 at 05:30 pm Konur, hormónar og hollusta

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events