Frá áhuga að atvinnu: Kraftur ljósmyndunar - Óli Haukur

Wed, 12 Feb, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hús atvinnulífsins | Reykjavík

Lj\u00f3smyndaraf\u00e9lag \u00cdslands
Publisher/HostLjósmyndarafélag Íslands
Fr\u00e1 \u00e1huga a\u00f0 atvinnu: Kraftur lj\u00f3smyndunar - \u00d3li Haukur
Advertisement
Nýtt ár og ekki eftir neinu að bíða!
Óli Haukur Valtýrsson er fyrstur í fyrirlestrarröð okkar fyrir árið 2025 og við erum spennt að heyra frá honum.
Óli Haukur hefur starfað við ljósmyndun frá 2012 og til að byrja með þá voru verkefnin hefðbundin; fjölskyldumyndir, brúðkaup, arkitektúr o.fl. en það var ekki fyrr en hann var fyrir tilviljun og fyrirvaralaust “sjanghæjaður” til að leiða ljósmyndaferð árið 2013 sem allt breyttist. Lífið fór að snúast um ferðalög og landslagsljósmyndun á Íslandi sem gaf Óla ákveðið frelsi. Bæði var svigrúm til að mynda meira og ferðalögin voru góð og nærandi tilbreyting frá hefðbundnum ljósmyndaverkefnum. Fljótlega þróuðust ferðirnar út í ferða- og landslagsljósmyndun með nýjum áfangastöðum sem byrjaði með Bólivíu, Myanmar og Vietnam, seinna bættust við fleiri áfangastaðir: Kanada, Mongólía og Noregur svo eitthvað sé nefnt.
Samhliða þessum ferðum hefur Óli sinnt persónulegum verkefnum sem hafa verið margskonar, flest hafa þessi verkefni átt það sameiginlegt að snerta mannlega þáttinn á ferðum hans um heiminn. Efnið sem hann hefur birt úr þeim hefur haft einlægan tilgang að vekja fólk til umhugsunar á málefnum sem standa honum nærri svo sem sýruárásir á ungar konur, þá staðreynd að enn fæðast mjög fötluð börn í Vietnam vegna eiturefnaárása í Vietnam stríðinu, aðbúnað gamalmenna og annarra sem minna mega sín í vanþróaðri ríkjum… verkefni sem oft duttu tilviljanakennt í fangið á Óla þegar hann fór að gefa fólkinu á bak við myndina meiri gaum.
Myndavélin vakti áhuga Óla á landslagi, náttúru og ekki síst útiveru en hún gaf honum líka aðgang að lífi fólks, aðgang sem hann hafði ekki upplifað áður. Hann fór að upplifa brennandi áhuga á umhverfinu og fólkinu sem þar finnst. Það varð ekki nóg að eiga mynd af einhverju, hann vildi kafa dýpra. Spurningar hans og samtölin sem upphófust skilaði honum oft á nýjan tökustað því á bakvið augnablik, staka mynd og upplifun, er oft flókin saga. Ljósmyndun skilaði honum ótrúlegum fléttum af lífshlaupi fólks, fólks sem hann hefði ekki annars kynnst.
Á þessum fyrirlestri mun Óli fara yfir ferilinn í máli og myndum, og hvernig honum tókst að gera þetta áhugamál að sýnu helsta lífsviðurværi á tiltölulega stuttum tíma.
Fyrirlesturinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 miðvikudaginn 12. febrúar kl 20:00
Frítt er fyrir félagsmenn en utanfélagsmenn greiða 2000 kr við inngang.
Léttar veitingar verða í boði. Hlökkum til að sjá sem flesta!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hús atvinnulífsins, Borgartún 35,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Uppr\u00e1sin 11. febr\u00faar - KUSK & \u00d3viti, Sigr\u00fan og CH\u00d6GMA
Tue, 11 Feb, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. febrúar - KUSK & Óviti, Sigrún og CHÖGMA

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Viltu l\u00e6ra a\u00f0 lesa \u00ed Tarot? \u00der\u00f3unarh\u00f3pur me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Tue, 11 Feb, 2025 at 08:00 pm Viltu læra að lesa í Tarot? Þróunarhópur með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Psychedelics as Medicine Conference
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:30 am Psychedelics as Medicine Conference

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Umbreytum g\u00f6mlum bor\u00f0spilum
Wed, 12 Feb, 2025 at 05:30 pm Umbreytum gömlum borðspilum

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Me\u00f0 allt \u00e1 bakinu - Byrjendan\u00e1mskei\u00f0 \u00ed bakpokafer\u00f0um
Wed, 12 Feb, 2025 at 07:30 pm Með allt á bakinu - Byrjendanámskeið í bakpokaferðum

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Leiklistarn\u00e1mskei\u00f0 fyrir fullor\u00f0na
Wed, 12 Feb, 2025 at 07:30 pm Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna

Síðumúli 29, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Jógasetrið.

Vi\u00f0skipta\u00feing 2025
Thu, 13 Feb, 2025 at 01:00 pm Viðskiptaþing 2025

Borgarleikhúsið

Verkir opnun \/\/ Aches Opening
Thu, 13 Feb, 2025 at 05:00 pm Verkir opnun // Aches Opening

Reykjavik Marina

Konur, horm\u00f3nar og hollusta
Thu, 13 Feb, 2025 at 05:30 pm Konur, hormónar og hollusta

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk \/\/ Fr\u00edr prufut\u00edmi 13.febr\u00faar
Thu, 13 Feb, 2025 at 07:00 pm SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík // Frír prufutími 13.febrúar

Mama Reykjavík

DIETRICH
Thu, 13 Feb, 2025 at 08:30 pm DIETRICH

Nasa Club In Reykjavik

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events