Vetrarhljómar

Thu Nov 21 2024 at 07:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegi 7-9 , 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hitt H\u00fasi\u00f0
Publisher/HostHitt Húsið
Vetrarhlj\u00f3mar
Advertisement
Komið og takið vetrinum opnum örmum á huggulegum tónleikum í Hinu Húsinu 21. nóvember :)
Húsið opnar 19:00 - Það er frítt inn og boðið verður upp á kex og kakó
Fram koma:
19:30 - Víf (hljómaskína)
20:00 - Laufkvist (solo sett)
20:30 - Moogie & the boogiemen
Víf
Tónlistakvárið Víf er meðlimur fjölmargra hljómsveita í grasrótarsenunni og hefur auk þess gefið út tónlist undir nafninu Hljómaskína. Platan Hljóðmaskína var gefin út á streymisveitum október 2023 og samanstendur af instrumental heimaupptökum þar sem gítarinn leikur stórt hlutverk. Desember 2023 setti hán sér það markmið að semja 31 lög á einum mánuði og hlaða þeim öllum upp á Soundcloud. Úr því varð til samansafn af allskonar fallegum lögum sem er hægt að finna þar undir nafninu hljodmaskinavif. Hér flytur hán ný lög.

Laufkvist
Laufkvist er grænkuband sem samanstendur af stofananda og nafna hljómsveitarinnar Francis Laufkvist, Rósu Sif Welding Kristinsdóttur, Silju Höllu Egilsdóttir og Víf Ásdísar Svansbur. Saman spila þau skemmtilega og fólký tónlist um mikla skógi, undraverur og mennskar tilfinningar. Verkefnið hófst almennilega þegar Francis tók þátt í músíktilraunum mars 2024 og sumarið eftir varð verkefnið að hljómsveit þegar hún spilaði á grasrótar tónlistarhátíðinni Hátíðni. Hér spilar Francis, að mestu solo, lög sem eru bæði gömul og ný.

Moogie & the Boogiemen
Moogie & the Boogiemen byggir á samvinnu Elínar Bryndísar og Margrétar Helgu Snorradætra. Síðan Elín var 15. ára hefur safnast upp heilt fjall af frumsömdum lögum sem er alltaf að bætast í en Margrét systir hennar vinnur oft í lögunum með henni og hefur útsett mikið af efninu á gítar og fleira. Samstarfið hefur þróast með mörgum hléum yfir árin en nú eru systurnar loks komnar á kreik og hafa fengið til liðs við sig fjölmarga frábæra hljóðfæraleikara til að lyfta tónlistinni upp. Margrét er hljóðlistakona og það er nóg að gera hjá henni um þessar mundir að hljóðblanda væntanlega breiðskífu sem inniber lög samin allt frá árunum 2016 til 2021 innblásin af lífsins reynslu og sterkum tilfinningum sem fylgja því að vera manneskja.

Moogie & the Boogiemen is known for transcending the ordinary, fusing psychedelic grooves, blistering guitars and thundering vocals into a sonic experience that defies time itself. Weaving together elements of rock, funk, blues, folk, disko and beyond, with their unique sonic sorcery, crafting a sound that can only be described as mind-bendingly awesome.
*við minnum á að áfengi og vímuefni eru ekki leyfileg
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegi 7-9 , 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Stefnum\u00f3t vi\u00f0 gervigreind
Thu Nov 21 2024 at 02:30 pm Stefnumót við gervigreind

Mixtúra sköpunar- og upplýsingatækniver SFS

Kynningarfundur um frumkv\u00f6\u00f0lahra\u00f0al H\u00cd - AWE
Thu Nov 21 2024 at 04:30 pm Kynningarfundur um frumkvöðlahraðal HÍ - AWE

Gróska hugmyndahús

Konur fj\u00e1rfestum - Borgarnes
Thu Nov 21 2024 at 05:30 pm Konur fjárfestum - Borgarnes

Hótel Vesturland

Lei\u00f0ir \u00fat \u00far einmanaleikanum - A\u00f0albj\u00f6rg Stefan\u00eda Helgad\u00f3ttir, hj\u00fakrunarfr\u00e6\u00f0ingur
Thu Nov 21 2024 at 05:30 pm Leiðir út úr einmanaleikanum - Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur

Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík, Iceland

N\u00e1tt\u00farulegur j\u00f3lakrans
Thu Nov 21 2024 at 06:00 pm Náttúrulegur jólakrans

Korpúlfsstaðir, Thorsvegur 1,

F\u00e9lagsfr\u00e6\u00f0i Pub Quiz
Thu Nov 21 2024 at 07:30 pm Félagsfræði Pub Quiz

Stúdentakjallarinn

Erna Vala \u00ed Hannesarholti
Thu Nov 21 2024 at 08:00 pm Erna Vala í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Barl\u00f3mur \u00e1 Lebowski #3
Thu Nov 21 2024 at 09:30 pm Barlómur á Lebowski #3

Lebowskibar

Samhengi \/\/ Jazz, Latin rhythms and the sounds of Icelandic waters
Fri Nov 22 2024 at 12:15 pm Samhengi // Jazz, Latin rhythms and the sounds of Icelandic waters

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

P\u00edratar 12 \u00e1ra - Drekktu Betur me\u00f0 P\u00edr\u00f6tum
Fri Nov 22 2024 at 05:30 pm Píratar 12 ára - Drekktu Betur með Pírötum

Ölstofa Kormáks og Skjaldar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events