Vegan útivistar viðburður

Sat Dec 13 2025 at 01:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Öskjuhlíð | Reykjavík

Samt\u00f6k gr\u00e6nkera \u00e1 \u00cdslandi
Publisher/HostSamtök grænkera á Íslandi
Vegan \u00fativistar vi\u00f0bur\u00f0ur
Advertisement
Spáð er góðu veðri á laugardaginn og því ætlum við að skella í einn barnvænan viðburð!
Planið er að hittast kl. 13 á bílastæðinu hjá Nauthólsvík og rölta um Öskjuhlíðina saman. Við finnum okkur svo góðan stað til að drekka kaffi eða kakó frá Plöntunni og gæða okkur á smákökum saman.
Gott er að taka vasaljós með (eða nota símann) til að geta farið í smá endurskinsmerkjaleit með börnin! Ef stemning er fyrir því þá förum við í nokkra leiki saman.
Endilega komið og nýtið gott tækifæri í að kynnast öðrum vegan fjölskyldum! Hlökkum til að sjá ykkur <3
PS. munið að koma klædd eftir veðri.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Öskjuhlíð, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Clue \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Sat, 13 Dec at 08:00 pm Clue í Bíó Paradís

Bíó Paradís

\u00c1sgeir in Borgarnes
Sat, 13 Dec at 08:00 pm Ásgeir in Borgarnes

Bæjarkirkja

Karaoke at Loft
Sat, 13 Dec at 08:30 pm Karaoke at Loft

Bankastræti 7, 101 Reykjavík, Iceland

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events