Clue í Bíó Paradís

Sat Dec 13 2025 at 08:00 pm to 11:00 pm UTC+00:00

Bíó Paradís | Reykjavík

T\u00f3mas Valgeirsson
Publisher/HostTómas Valgeirsson
Clue \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds 40 ára afmælissýning á stórmyndinni CLUE laugardagskvöldið 13. desember kl 21:30! Má þess geta að þessi frábæra gamanmynd var aldrei sýnd í almennum bíósýningum á sínum tíma og mun þetta vera fyrsta skiptið þar sem myndinni er varpað á hvíta tjaldið hérlendis.
Stjórnendur hlaðvarpsins Bíófíklar verða á staðnum og það verður húllumhæ á undan sýningunni.
Clue er byggð á samnefndu borðspili; Sex gestir. Einn herragarður. Eitt morð. Þegar gestgjafinn er myrtur breytist kvöldverðurinn í brjálaðan 'whodunit' leik þar sem enginn er saklaus og lík halda áfram að skjóta upp kollinum!
Snilldarleg blanda af spennu, háði og 80’s húmor - vertu með með okkur á þessari költ klassík morðgátu afmælissýningu!

Event Venue

Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

Kaktus Einarsson \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Kaktus Einarsson á Kaffibarnum

Kaffibarinn

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events