Uppskera — Lista- og menningarhátíð í Hörpu

Sat, 22 Feb, 2025 at 06:30 pm UTC+00:00

Harpa Concert Hall | Reykjavík

Uppskera
Publisher/HostUppskera
Uppskera \u2014  Lista- og menningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed H\u00f6rpu
Advertisement
Á Uppskeru sýnir listafólk brot úr leikritum.
Á Uppskeru sýnir listafólk líka brot úr dansverkum.
Boðið verður upp á:
· Táknmáls·túlkun
· Rittúlkun á íslensku
· Sjónlýsingu á íslensku
· Sjónlýsingu á ensku
Í Hörpu er gott aðgengi fyrir hjólastóla.
Lyfta fer á allar hæðir.
Í kjallaranum eru bílastæði fyrir fatlaða.
Á öllum hæðum eru aðgengileg salerni.
Í Eyri er skynvænt rými.
Upplifunarveisla í sinni litríkustu mynd
Í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða við HÍ verður boðið til sannkallaðrar veislu í Hörpu þar sem listsköpun fatlaðs fólks verður í forgrunni. Dagskráin verður táknmálstúlkuð, sviðsverkin verða táknmálstúlkuð, rittúlkuð á íslensku og sjónlýst bæði á íslensku og ensku. Gott aðgengi er fyrir hjólastóla í Hörpu, bílastæði fyrir hreyfihamlaða, lyftur, aðgengileg salerni á öllum hæðum og skynvænt rými verður í Eyri.
18:30-19:45 - Opnunarhátíð í Eyri
Opnun myndlistasýningarinnar Bjartast á Annesjum.
Fjölleikhúsið og Gjörningahópur Hugarafls verða með gjörninga.
Léttar veitingar.
Logi Már Einarsson, ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar, ávarpar gesti.
19:45-22:00 – Sviðslistahátíð í Silfurbergi
Sýnd verða brot úr verkunum, Svartir Fuglar, Fúsi, aldur og fyrri störf, Taktu flugið beibí, Eden og Dúettar. Gjörningurinn Er bara svona og tónlistarmyndbandið Hjálpum þeim verða frumflutt.
Gestgjafi: Elva Dögg Gunnarsdóttir einnig þekkt sem Madam Tourette
Listrænn stjórnandi: Margrét M. Norðdahl
Sviðslistahátíðin er hluti af Uppskeru – menningarhátíðar í Reykjavík dagana 8. febrúar til 8. mars 2025.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að upplifa stórkostleg verk eftir magnað listafólk.
Öll mega koma á hátíðina og það kostar ekki inn. Það þarf að taka frá miða á harpa.is eða tix.is (0 krónur)
https://tix.is/event/18977/uppskera-lista-og-menningarhatid
www.hi.is/uppskera
_____
Cultural festival in Harpa
Opening ceremony
What? Art exhibition and performance.
The exhibition is called Bjartast á annesjum.
The theatre company Fjölleikahúsið will give a performance.
Where? Norðurljós recital hall, 1st floor of Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.
When? 22 February between 6:30 pm and 7:45 pm.
Performing arts festival
What? Theatre performances.
Several theatre companies will perform extracts from their plays.
Madame Tourette will host the evening.
What? Theatre performances.
Several theatre companies will perform extracts from their plays.
Madame Tourette will host the evening.
You can read more about the plays by clicking on the names below.
Where? Norðurljós recital hall in Harpa, Austurbakki 2, 101
When? 22 February between 7:45 pm and 10 pm
Extracts from the following plays will be performed:
Fúsi, aldur og fyrri störf
A play about the life of Fúsi.
Fúsi tells his story with the help of Agnar Jón Egilsson.
Agnar is Fúsi’s cousin.
The play has won multiple awards.
Taktu flugið, beibí
A play about life with disability.
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir tells her story.
Eden
Eden is a play based on Genesis.
Genesis is the story of Adam and Eve in paradise.
In the play, Embla and Nína are in paradise.
They ask:
What would paradise be like for queer and disabled people?
Dúettar
A dance performance about pairs.
2 pairs will talk about their dances.
They will also perform the dances.
Svartir fuglar
A dance performance based on poetry.
Elísabet Jökulsdóttir wrote the poems.
Lára Þorsteinsdóttir is the dancer.
Lára says:
Svartir fuglar is a performance about how people with disabilities can dance.
Hjálpum þeim
Music video
About how people with disabilities make our society better.
Er bara svona!
Performance.
Hjördís and Nóel will perform this piece.
Languages
• Icelandic
• Sign language interpreting
• Transcription in English
• Audio descriptions in Icelandic and English
Bus routes
Many bus routes stop at Lækjartorg.

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Concert Hall, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

S\u00fdningaropnun ~ \u00deverskur\u00f0ur \/ Cross Section
Sat, 22 Feb, 2025 at 05:00 pm Sýningaropnun ~ Þverskurður / Cross Section

Marshallhúsið - Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Ukrainian Night
Sat, 22 Feb, 2025 at 05:30 pm Ukrainian Night

Veghúsastígur 9, 101 Reykjavík, Iceland

Uppskera \u2014  Lista- og menningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed H\u00f6rpu
Sat, 22 Feb, 2025 at 06:30 pm Uppskera — Lista- og menningarhátíð í Hörpu

Harpa Concert Hall

KAP me\u00f0 Si\u00e3 -Huni kuin Wisdom keeper fr\u00e1 Amazon
Sat, 22 Feb, 2025 at 07:00 pm KAP með Siã -Huni kuin Wisdom keeper frá Amazon

Yoga Shala Reykjavík

Hel\u00feing \u00ed Hellinum T\u00deM - Helfr\u00f3, Krownest, Altari og Morose
Sat, 22 Feb, 2025 at 07:00 pm Helþing í Hellinum TÞM - Helfró, Krownest, Altari og Morose

Tónlistar Og Þróunarmiðstöðin

Fiskidagst\u00f3nleikarnir 2025
Sat, 22 Feb, 2025 at 09:00 pm Fiskidagstónleikarnir 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fyndnir og Fallegir - \u00e1 Akranesi
Sat, 22 Feb, 2025 at 09:00 pm Fyndnir og Fallegir - á Akranesi

Útgerðin - bar

222 : ALASKA1867 \/ \u00daTG\u00c1FUPART\u00dd \u00c1 PRIKINU
Sat, 22 Feb, 2025 at 09:00 pm 222 : ALASKA1867 / ÚTGÁFUPARTÝ Á PRIKINU

Bankastræti 12, 101 Reykjavík, Iceland

Lomi Lomi Nui Session with Maga\u00f1ay & Mahalo Asgeir
Sun, 23 Feb, 2025 at 10:00 am Lomi Lomi Nui Session with Magañay & Mahalo Asgeir

Skeifan 3, Reykjavík, Iceland

Esjan me\u00f0 UltraForm kl 11:00- Allir velkomnir
Sun, 23 Feb, 2025 at 11:00 am Esjan með UltraForm kl 11:00- Allir velkomnir

Esjustofa

Helgar t\u00ed\u00f0ir a La Br\u00fajer\u00eda - galdra Konudagur
Sun, 23 Feb, 2025 at 01:00 pm Helgar tíðir a La Brújería - galdra Konudagur

Síðumúli 8, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events