Upprásin 14. janúar 2025 - Áslaug Dungal, Osmē og rauður

Tue, 14 Jan, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Harpa Reykjavik Concert and Conference Centre
Publisher/HostHarpa Reykjavik Concert and Conference Centre
Uppr\u00e1sin 14. jan\u00faar 2025 - \u00c1slaug Dungal, Osm\u0113 og rau\u00f0ur
Advertisement
Harpa, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík, Rás 2 og Landsbankann, stendur fyrir nýrri tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á tónlistarstefnur. Tónleikaröðin kallast Upprásin og fer fram í Kaldalóni eitt þriðjudagskvöld í mánuði veturinn 2024-2025. Hún fer nú fram annað árið í röð og munu samtals 27 hljómsveitir koma fram, þrjár á hverju tónleikakvöldi.
Tónleikaröðin er liður í því að framfylgja dagskrárstefnu Hörpu um bætt aðgengi grasrótar og ungs fólks í öllum tónlistargreinum og auka við fjölbreytni. Markmiðið er einnig að tónlistaráhugafólk geti gengið að því vísu að heyra fjölbreytta nýja íslenska tónlist, beint úr grasrót tónlistarlífsins, flutta við kjöraðstæður í tónlistarhúsi þjóðarinnar.
Á þessum tónleikum koma fram Áslaug Dungal, Osmē og rauður
Miðaverð er aðeins 2000 kr. en hægt er að leggja til hærri upphæð í miðasöluferlinu sem rennur beint til listafólksins.
Áslaug Dungal
Áslaug Dungal er 24 ára gömul tónlistarkona sem hefur verið að koma fram með eigin tónlist undanfarin 2 ár. Hún spilar sjálf á rafmagnsgítar og syngur en með henni spila Jón G. Breiðfjörð á trommur og Borgþór Jónsson á bassa. Tónlistin er í shoegaze stíl og hún vinnur mikið með ambient hljóðheim.
Osmē
Hljómsveitin Osmē spilar hugleiðsluþungarokk og samanstendur af reynsluboltum úr íslensku hljómsveitasenunni, en meðlimir hafa verið í böndum eins og Singapore Sling og Skátum. Osmē leggja mikið upp úr sviðsframkomu og tilfinningu í sinni framsetningu, en tónlistin einkennist af ómþýðri, dáleiðandi dróntónlist með þungamálms-undirtóni. Sveitin leitast eftir því að ná fram leiðsluástandi sem þverar tíma og rými, og hvetja áheyrendur til umhugsunar um mikilvægi djúprar hlustunar í daglegu lífi, bæði við sjálfið og hvort annað.
rauður
rauður er sviðsnafn tónlistarkonunnar Auðar Viðarsdóttur sem hóf sólóferil í Malmö árið 2016 eftir að hafa verið í hljómsveitinni Nóru. Tónlist rauðar er hægt að lýsa sem rafrænu landslagi með hljóðgervlum, sömplum og óhefðbundnum töktum. Söngurinn er tregafullur og svífur yfir vötnum, ólgusjó, yfir heimsenda eða úti í geimi. Rauður gaf út plötuna “Semilunar” við góðar undirtektir árið 2019, en hún mun taka lög af plötunni í bland við ný á Upprásinni.
See less
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

USD 159.00 to USD 295.00

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Gu\u00f0laug Erlendsd\u00f3ttir
Tue, 14 Jan, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Guðlaug Erlendsdóttir

Háskóli Íslands

Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Tue, 14 Jan, 2025 at 03:00 pm Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

N\u00fdtt tungum\u00e1l - N\u00fdtt l\u00edf
Wed, 15 Jan, 2025 at 11:00 am Nýtt tungumál - Nýtt líf

Gerðuberg

The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection
Wed, 15 Jan, 2025 at 05:00 pm The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection

Mama Reykjavík

A\u00f0 m\u00e6ta b\u00f6rnum sem eru me\u00f0 ADHD og einhverf
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Að mæta börnum sem eru með ADHD og einhverf

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Skilvirki lei\u00f0toginn - N\u00fdtt n\u00e1mskei\u00f0!
Thu, 16 Jan, 2025 at 08:30 am Skilvirki leiðtoginn - Nýtt námskeið!

Samkennd Heilsusetur

Yoga Nidra Advanced me\u00f0 Kamini Desai \u00e1 S\u00f3lheimum
Thu, 16 Jan, 2025 at 10:00 am Yoga Nidra Advanced með Kamini Desai á Sólheimum

Jógasetrið.

Stofnun f\u00e9lagasamtaka Fr\u00edstundaheimila
Thu, 16 Jan, 2025 at 10:00 am Stofnun félagasamtaka Frístundaheimila

Kemur síðar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events