Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Mon, 06 Jan, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Advertisement
Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Liststasafni Íslands 🎨
Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
Markmið námskeiðsins er að fá börn til að nálgast myndlist af meira öryggi og forvitni, þar sem kennsla fer fram bæði gegnum upplifun, samræðu og vinnu í höndunum. Í lok námskeiðs verður haldin sýning fyrir vini og fjölskyldu þar sem afrakstur námskeiðsins verður til sýnis.
Mælst er til þess að börn mæti í fatnaði sem hentar fyrir málningarvinnu, sull og gleði! Gott aðgengi fyrir öll.
Kennari: Marta María Jónsdóttir myndlistarmaður og sérfræðingur hjá Listasafni Íslands

Námskeiðin hefjast í vikunni 6. – 10 janúar og lýkur í vikunni 1. – 4. apríl 2025

▪️Námskeið fyrir börn 7 – 9 ára (fædd 2016 – 2018):
Námskeiðið fer fram á þriðjudögum milli kl. 15 – 16:30

▪️Námskeið fyrir börn 10 – 12 ára (fædd 2013 – 2015)
Námskeiðið fer fram á fimmtudögum milli kl. 15 – 16:30
📢 Hægt er að nýta frístundarstyrk fyrir námskeiðinu 📢
➡️ Skráningarhlekkur: https://www.abler.io/shop/frirvk/listasafn

//

Art Course for Children in the Spring Semester at the National Gallery of Iceland 🎨
The National Gallery of Iceland offers a creative and exciting art workshop for children in the new atelier at the gallery located at Fríkirkjuvegur 7. The course will be based on the gallery's exhibitions, where the artworks will be explored, and the focus will be on developing participants' perception of color and form. Children will have the opportunity to experiment with different materials and work in various media, such as painting and sculpture.
The goal of the course is to encourage children to approach visual art with more confidence and curiosity, using methods that include experience, conversation, and hands-on work. At the end of the course, there will be an exhibition for friends and family to showcase the participants' work.
Children are advised to wear clothing suitable for painting, splashing, and fun! The course is accessible to all.
Instructor: Marta María Jónsdóttir, visual artist and specialist at the National Gallery of Iceland
Course Schedule: The course runs from January 6–10 and ends in the week of April 1–4, 2025.
▪️ Courses for children aged 7-9 years (born 2016–2018):
Tuesdays from 3:00 PM – 4:30 PM
▪️ Courses for children aged 10-12 years (born 2013–2015):
Thursdays from 3:00 PM – 4:30 PM
📢 You can use Frístundarstyrkur for this course 📢
➡️ Sign up link: https://www.abler.io/shop/frirvk/listasafn
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Bransadagurinn 2025
Mon Jan 06 2025 at 09:00 am Bransadagurinn 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu Jan 09 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Bergur Ebbi - Hagsmunir
Fri Jan 10 2025 at 08:30 pm Bergur Ebbi - Hagsmunir

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Jan 10 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat Jan 11 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

S\u00edgildir sunnudagar: g\u00edmaldin
Sun Jan 12 2025 at 04:00 pm Sígildir sunnudagar: gímaldin

Harpa Concert Hall

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events