UPPISTAND MEÐ ELVU DÖGG & SNJÓLAUGU LÚÐVÍKS

Thu, 06 Feb, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0in
Publisher/HostHöfuðstöðin
UPPISTAND ME\u00d0 ELVU D\u00d6GG & SNJ\u00d3LAUGU L\u00da\u00d0V\u00cdKS
Advertisement
Þann 6. febrúar kl. 20 stíga Elva Dögg og Snjólaug Lúðvíks á svið og skemmta gestum frameftir kveldi. Elva Dögg og Snjólaug hafa lengi verið meðal fyndnustu uppistandara landsins og hér stíga þær á stokk til að skapa eitt heljarinnar bullkvöld fyrir Höfuðstöðina.
Miðasala er hafin og það fylgir drykkur hverjum miða.
Hægt er að kaupa miða hér: https://hofudstodin.com/product/uppistand-6-feb-med-snjolaugu-ludviks-og-elvu-dogg/
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús, bar, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 12 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin/
www.facebook.com/hofudstodin/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Innsetningarath\u00f6fn: V\u00ed\u00f0ir Sm\u00e1ri Petersen
Thu, 06 Feb, 2025 at 04:00 pm Innsetningarathöfn: Víðir Smári Petersen

Lögberg, stofa 101, Háskóli Íslands

A\u00f0alfundur Bergsins headspace 2025
Thu, 06 Feb, 2025 at 05:00 pm Aðalfundur Bergsins headspace 2025

Suðurgata 10, 101 Reykjavík, Iceland

Fyrsti Fimmtukokteill 2025
Thu, 06 Feb, 2025 at 05:00 pm Fyrsti Fimmtukokteill 2025

Aðalstræti 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Sortat\u00edra \/ Opnun \u00ed H\u00f6ggmyndagar\u00f0inum
Thu, 06 Feb, 2025 at 05:00 pm Sortatíra / Opnun í Höggmyndagarðinum

Nýlendugata 17a, 101 Reykjavík, Iceland

Coming Home \u2600\ufe0f February \u2600\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Thu, 06 Feb, 2025 at 07:30 pm Coming Home ☀️ February ☀️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Eva stj\u00f3rnar Mahler
Thu, 06 Feb, 2025 at 07:30 pm Eva stjórnar Mahler

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

UTmessan 2025: R\u00e1\u00f0stefnudagur fyrir t\u00e6knif\u00f3lk
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:00 am UTmessan 2025: Ráðstefnudagur fyrir tæknifólk

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

UTmessan
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:30 am UTmessan

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Mark\u00fej\u00e1lfunardagurinn 2025
Fri, 07 Feb, 2025 at 01:00 pm Markþjálfunardagurinn 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Aetherdrift Prerelease helgi \u00ed Nexus 7-9 feb
Fri, 07 Feb, 2025 at 06:00 pm Aetherdrift Prerelease helgi í Nexus 7-9 feb

Nexus

V\u00edgalegir V\u00edkingar \/ Warlike Vikings
Fri, 07 Feb, 2025 at 06:00 pm Vígalegir Víkingar / Warlike Vikings

Sögusafnið / Saga Museum

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events