Markþjálfunardagurinn 2025

Fri, 07 Feb, 2025 at 01:00 pm UTC+00:00

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík

ICF Iceland - F\u00e9lag mark\u00fej\u00e1lfa \u00e1 \u00cdslandi
Publisher/HostICF Iceland - Félag markþjálfa á Íslandi
Mark\u00fej\u00e1lfunardagurinn 2025
Advertisement
✨Mögnum markþjálfun til framtíðar✨
Markþjálfunardagurinn hefur fest sig í sessi sem einn af áhugaverðustu og eftirtektarverðustu viðburðum landsins fyrir markþjálfa, mannauðsfólk, kennara og stjórnendur til að eflast í sínu fagi og dýpka þekkingu og færni.

Markþjálfunardagurinn 2025 er veisla í þremur þáttum sem varpar kastljósinu að markþjálfun í sinni breiðustu mynd og hvernig markþjálfar og atvinnulífið geta magnað markþjálfun til framtíðar og nýtt aðferðafræðina til að auka vöxt og vellíðan sína, sinna skjólstæðinga, starfsfólks og stjórnenda.

✨ 6. febrúar 2025 : Vinnustofa með Lisu Bloom kl.16-21 í Opna háskólanum í HR
Coaching Sustainability - The power of story to attract more clients, create greater financial success while increasing your impact
CCE einingar: CC 2 - RD 2
✨ 7. febrúar 2025: Ráðstefna á Hótel Hilton Nordica kl.13-17
Yfirskrift ráðstefnunnar er 'Mögnum markþjálfun til framtíðar'.
Ráðstefnan er ætluð markþjálfum, mannauðsfólki og stjórnendum sem vilja efla mannauð, auka árangur og stuðla að vexti manneskjunnar og skipulagsheilda.
CCE einingar: CC 2,5 - RD 2,5
Ráðstefnustjóri er Anna Claessen, ACC markþjálfi.

Fyrirlesarar:
- Lisa Bloom, PCC Story Coach - The Magic of Storytelling to Empower Your Coaching
- Paul Boehnke, PCC markþjálfi - From Adversary to Ally: Coaching Your Inner Critic
- Örn Haraldsson, PCC markþjálfi og ACTC teymisþjálfari - Hvernig hlustum við á teymi?
- Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, MCC stjórnendamarkþjálfi - Gervigreindarmarkþjálfun, ógn eða tækifæri framtíðarinnar?
- Arnór Már Másson, MCC markþjálfi - Hvernig nýtum við innsæið sem okkar sterkasta tól?
- Linda Baldvinsdóttir, markþjálfi og samskiptaráðgjafi - Flæði lífsins: Nýtt tímabil, ný hlutverk, nýjar spurningar
- Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, ACC leiðtoga- og teymisþjálfi - Máttur markþjálfunar í starfi geðheilsuteymis: Lærdómur sem nýtist við innleiðingu þjálfunarmenningar
- Lilja Gunnarsdóttir, PCC markþjálfi og ACTC teymisþjálfari - Traust í breytilegum heimi

✨ 8. febrúar: Vinnustofa með Paul Boehnke kl.9-17 í Opna háskólanum í HR
From Adversary to Ally: A Workshop
CCE einingar: CC 2 - RD 7
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland), Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Coming Home \u2600\ufe0f February \u2600\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Thu, 06 Feb, 2025 at 07:30 pm Coming Home ☀️ February ☀️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Eva stj\u00f3rnar Mahler
Thu, 06 Feb, 2025 at 07:30 pm Eva stjórnar Mahler

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Hli\u00f0arspor
Thu, 06 Feb, 2025 at 08:00 pm Hliðarspor

Gamla Bíó

UPPISTAND ME\u00d0 ELVU D\u00d6GG & SNJ\u00d3LAUGU L\u00da\u00d0V\u00cdKS
Thu, 06 Feb, 2025 at 08:00 pm UPPISTAND MEÐ ELVU DÖGG & SNJÓLAUGU LÚÐVÍKS

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

UTmessan 2025: R\u00e1\u00f0stefnudagur fyrir t\u00e6knif\u00f3lk
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:00 am UTmessan 2025: Ráðstefnudagur fyrir tæknifólk

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

UTmessan
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:30 am UTmessan

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Aetherdrift Prerelease helgi \u00ed Nexus 7-9 feb
Fri, 07 Feb, 2025 at 06:00 pm Aetherdrift Prerelease helgi í Nexus 7-9 feb

Nexus

V\u00edgalegir V\u00edkingar \/ Warlike Vikings
Fri, 07 Feb, 2025 at 06:00 pm Vígalegir Víkingar / Warlike Vikings

Sögusafnið / Saga Museum

Safnan\u00f3tt \u00ed Eddu
Fri, 07 Feb, 2025 at 06:00 pm Safnanótt í Eddu

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Morpholith - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \/ Release Concert
Fri, 07 Feb, 2025 at 07:00 pm Morpholith - Útgáfutónleikar / Release Concert

Gaukurinn

Fyrir ne\u00f0an allar hellur - lei\u00f0s\u00f6gn um s\u00f6gu Reykjav\u00edkur \u00e1 Safnan\u00f3tt
Fri, 07 Feb, 2025 at 07:00 pm Fyrir neðan allar hellur - leiðsögn um sögu Reykjavíkur á Safnanótt

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events