Hliðarspor

Thu, 06 Feb, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Gamla Bíó | Reykjavík

Hli\u00f0arspor
Advertisement
Hliðarspor er ópera í fullri lengd, byggð á þriðja leikritinu í þríleik Beaumarcahis, sem fjallar um Figaró og fólk honum tengt. Miðasala á tix.is: https://tix.is//event/18772/hlidarspor-figaro-thrileikur
Fyrst kom Rakarinn í Sevilla, svo Brúðkaup Figarós og þriðja leikritið er Hin seka móðir (La mère coupable), sem gerist í höll greifans u.þ.b. 20 árum eftir að Brúðkaupi Figarós lýkur. Þórunn Guðmundsdóttir samdi óperuna Hliðarspor (bæði texta og tónlist) út frá þessu leikriti og gefst nú tækifæri til að sjá hana í samhengi við hinar tvær óperurnar. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir, en meðal söngvara eru Björk Níelsdóttir, Gunnlaugur Bjarnason, Þórhallur Auður Helgason, Guðrún Brjánsdóttir, María Konráðsdóttir, Erla Dóra Vogler og Hafsteinn Þórólfsson.

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gamla Bíó, Ingólfsstræti 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ADHD - forvitni og fikt \u00e1vanaefna hj\u00e1 ungmennum
Wed, 05 Feb, 2025 at 08:00 pm ADHD - forvitni og fikt ávanaefna hjá ungmennum

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

UTmessan 2025: R\u00e1\u00f0stefnudagur fyrir t\u00e6knif\u00f3lk
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:00 am UTmessan 2025: Ráðstefnudagur fyrir tæknifólk

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

UTmessan
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:30 am UTmessan

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Mark\u00fej\u00e1lfunardagurinn 2025
Fri, 07 Feb, 2025 at 12:00 pm Markþjálfunardagurinn 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Snorri Helgason \u00ed Dj\u00fapinu
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:00 pm Snorri Helgason í Djúpinu

Veitingahúsið Hornið

Cauda Collective : Franskur febr\u00faar
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:15 pm Cauda Collective : Franskur febrúar

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Classic Rock
Fri, 07 Feb, 2025 at 08:30 pm Classic Rock

Vesturgata 27, Akranes, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events