Ungir einleikarar

Fri, 25 Apr, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
Ungir einleikarar
Advertisement
Tónleikarnir Ungir einleikarar er sannkölluð uppskeruhátíð en þar koma fram þeir nemendur sem urðu hlutskarpastir í einleikara- og einsöngskeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands. Keppnin er opin öllum tónlistarnemendum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja. Óhætt er að segja að þeir sem koma hér fram eru framtíð íslenskrar tónlistar og spennandi að fylgjast með þeim feta sín fyrstu skref í atvinnumennsku.
Hljómsveitarstjóri tónleikanna er hinn georgíski Mirian Khukhunaishvili, en hann lauk doktorsnámi í hljómsveitarstjórn frá Tónlistarakademíunni í Kraká í Póllandi árið 2020. Khukhunaishvili hefur á síðustu árum unnið hverja hljómsveitarstjórakeppnina á fætur annarri. Hann leggur mikla rækt við samvinnu við ungt fólk og er hann stofnandi og tónlistarstjóri Ungmennahljómsveitarinnar í Tbilisi og er kórstjóri kórs Listaháskóla Íslands, þar sem hann kennir jafnframt hljómsveitarstjórn.
Einstök stemming einkennir þessa tónleika og eftirvæntingin ávallt mikil þegar sigurvegararnir stíga á svið með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg.
*Tónleikarnir eru u.þ.b. tvær klst. með tuttugu mínútna hléi.
Efnisskrá
Henri Tomasi Konsert fyrir básúnu og hljómsveit
Pjotr Tsjajkovskíj Tilbrigði við Rokokóstef op. 33
Sergei Prokofíev Fiðlukonsert nr. 2 í g moll op. 63
Hljómsveitarstjóri
Mirian Khukhunaishvili
Einleikarar
Steinn Völundur Halldórsson, básúna
Katrín Birna Sigurðardóttir, selló
Bjargey Birgisdóttir, fiðla
//
Young Soloists" is a musical harvest festival, where students who excel in the solo instrumental and vocal competitions of the Iceland Symphony Orchestra and the Iceland Academy of the Arts perform. The competition is open to all university-level music students, regardless of which school they attend. It is safe to say that those who perform here are the future of Icelandic music and it is exciting to watch them take their first steps into the professional world.
The conductor is the Georgian Mirian Khukhunaishvili, who completed his doctorate in orchestral conducting at the Music Academy in Krakow, Poland, in 2020. Khukhunaishvili has won numerous conducting competitions in recent years. He places great emphasis on working with young people and is the founder and music director of the Youth Orchestra in Tbilisi and the choir director at the Iceland Academy of the Arts, where he also teaches orchestral conducting.
This concert is characterized by a unique atmosphere and there is always great anticipation when the winners take the stage with the Iceland Symphony Orchestra in Eldborg.
Program
Henri Tomasi Concerto for trombone
Tchaikovsky Variations on a Rococo Theme, Op. 33
Prokofiev Violin concerto no 2 in G-minor, Op. 63
Conductor
Mirian Khukhunaishvili
Soloists
Bjargey Birgisdóttir
Katrín Birna Sigurðardóttir
Steinn Völundur Halldórsson
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 05:30 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ICELAND SOCIAL DANCE 2025 - 3rd Edition
Fri, 25 Apr, 2025 at 07:00 pm ICELAND SOCIAL DANCE 2025 - 3rd Edition

The Dance Space Reykjavik

Hlj\u00f3\u00f0 \u00ed lj\u00f3\u00f0i
Fri, 25 Apr, 2025 at 08:00 pm Hljóð í ljóði

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Briet @ Harpa in Reykjavik
Fri, 25 Apr, 2025 at 08:00 pm Briet @ Harpa in Reykjavik

Harpa

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Moulin Rouge - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Moulin Rouge - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Skar\u00f0shei\u00f0in endil\u00f6ng kyngimagna\u00f0a lei\u00f0 \u00e1 alla tindana
Sat, 26 Apr, 2025 at 07:00 am Skarðsheiðin endilöng kyngimagnaða leið á alla tindana

Skarðsheiði

Transatlantic: New York - London & Iceland
Sat, 26 Apr, 2025 at 10:00 am Transatlantic: New York - London & Iceland

Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events