Hljóð í ljóði

Fri, 25 Apr, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
Hlj\u00f3\u00f0 \u00ed lj\u00f3\u00f0i
Advertisement
Þórdis Gerður Jónsdóttir, sellóleikari, hefur síðustu tvö ár unnið að tónlist sem unnin er upp úr ljóðum með því markmiði að fanga stemningu hvers ljóðs og framlengja í lag. Skáldin sem eiga ljóð á efnisskránni eru Davíð Stefánsson, Steinn Steinarr, Steingrímur Thorsteinsson, Ásta Sigurðardóttir, Gerður Kristný og Ragnar Helgi Ólafsson. Tónlistin sækir innblástur í stemningu ljóðanna, form eða formleysi þeirra og orðalag og er áframhaldandi tilraun Þórdísar til að gera sellóið að leiðandi tónlist í jazzi og spuna.
Flytjendur auk Þórdísar á selló eru Birgir Steinn Theodórsson á kontrabassa, Hilmar Jensson á rafgítar, Matthías M.D. Hemstock á slagverk og Óskar Guðjónsson á saxófón.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Skerpla Ensemble: Greatest Hits
Thu, 24 Apr, 2025 at 08:00 pm Skerpla Ensemble: Greatest Hits

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 05:30 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ICELAND SOCIAL DANCE 2025 - 3rd Edition
Fri, 25 Apr, 2025 at 07:00 pm ICELAND SOCIAL DANCE 2025 - 3rd Edition

The Dance Space Reykjavik

Ungir einleikarar
Fri, 25 Apr, 2025 at 07:30 pm Ungir einleikarar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00c1rsh\u00e1t\u00ed\u00f0 H\u00e1sk\u00f3ladansins
Fri, 25 Apr, 2025 at 07:30 pm Árshátíð Háskóladansins

Höfuðstöðin

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Moulin Rouge - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Moulin Rouge - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

M\u00fas\u00edk Bing\u00f3
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Músík Bingó

Sælukotið Árblik, 371 Búðardalur, Iceland

Skar\u00f0shei\u00f0in endil\u00f6ng kyngimagna\u00f0a lei\u00f0 \u00e1 alla tindana
Sat, 26 Apr, 2025 at 07:00 am Skarðsheiðin endilöng kyngimagnaða leið á alla tindana

Skarðsheiði

NEC Esport \u00e1 \u00cdslandi
Sat, 26 Apr, 2025 at 09:00 am NEC Esport á Íslandi

GT Akademían

Transatlantic: New York - London & Iceland
Sat, 26 Apr, 2025 at 10:00 am Transatlantic: New York - London & Iceland

Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events