Tómas Jónson & Magnús Trygvason Eliassen: Útgáfutónleikar!

Sun, 01 Feb, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

I\u00d0N\u00d3
Publisher/HostIÐNÓ
T\u00f3mas J\u00f3nson & Magn\u00fas Trygvason Eliassen: \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar!
Advertisement
Hljómplatan Best á Flest: Sounds of America kom út 3. október síðastliðinn með dyggri aðstoð Reykjavík Record Shop. Þeim félögum, Magnúsi og Tómasi, þótti því alveg rakið að halda upp á útgáfuna 1. febrúar næstkomandi í Iðnó (miðar: https://tix.is/event/20892/tomas-jonson-og-magnus-trygvason-eliassen). Hér á eftir fylgir lýsing á öllu saman:
Þeir örlagafélagarnir Magnús og Tómas taka aftur flugið með geimskipi sínu. Að þessu sinni sveimuðu þeir yfir landsvæðum norður Ameríku. Réttast sagt yfir bandaríkjum norður Ameríku. Þar var markt kynlegt að sjá og heyra. Hljómplötuna sem inniheldur fleiri lög en blaðsíður símaskránnar sálugu gerðu þeir á ferð sinni um áður nefndar slóðir og hljóðrituðu í hinum ýmsu tónlistarhúsum, klúbbum, útvarpsstöðvum, rútum, hótelherbergjum, hótellobbýum, skemmtistöðum, almenningsgörðum, hafnarboltavöllum, hljóðverum, fólksbílum, verslunum, gatnamótum, veitingastöðum og sundlaugarbökkum svo fátt eitt sé nefnt.
Stórskotalið listafólks kom að gerð plötunnar. Þar má nefna Albert Finbogason, Bjarna Þór Jensson, Carly Hoskins, Diner Diane, Ghostboi, Jökul Brynjarsson, Leanne Rosanne, Laurence Vidal, Luke Van Wyhe, Nönnu Hilmarsdóttur, Óskar Guðjónsson, Parking lot Stew, Ragnar Þórhallsson, Rakeli Sigurðardóttur, The Pirates, Valdimar Kolbein Sigurjónsson og The Streets of NYC.
Auk Magnúsar og Tómasar sá Jóhann Rúnar Þorgeirsson um upptökur og hljóðblöndun. Hljómjöfnun var í höndum Sigurdórs Guðmundssonar.
Miðar fást hér: https://tix.is/event/20892/tomas-jonson-og-magnus-trygvason-eliassen
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 | Sound bath
Sun, 01 Feb at 12:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hljóðbað | Sound bath

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Concert and Lecture | Traditional music and throat singing from Mongolia
Sun, 01 Feb at 01:00 pm Concert and Lecture | Traditional music and throat singing from Mongolia

Borgarbókasafnið Grófinni

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Curators\u2019 Tour in English
Sun, 01 Feb at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Curators’ Tour in English

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Maya gef\u00f0u m\u00e9r titil - Lifandi talsetning \u00e1 \u00edslensku
Sun, 01 Feb at 03:00 pm Maya gefðu mér titil - Lifandi talsetning á íslensku

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nsk\u00e1ldaspjall \/ Hildigunnur R\u00fanarsd\u00f3ttir
Sun, 01 Feb at 04:00 pm Tónskáldaspjall / Hildigunnur Rúnarsdóttir

Hallgrímskirkja

'Wonders of Iceland'
Sun, 01 Feb at 05:00 pm 'Wonders of Iceland'

Reikjavik Islandia

Eternal Sunshine of the Spotless Mind - Svartir Sunnudagar
Sun, 01 Feb at 09:00 pm Eternal Sunshine of the Spotless Mind - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Saman \u00ed gegnum ADHD - foreldrahittingur
Mon, 02 Feb at 08:00 pm Saman í gegnum ADHD - foreldrahittingur

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

S\u00fdning | Jar\u00f0tenging \u2013 Grounded
Tue, 03 Feb at 10:00 am Sýning | Jarðtenging – Grounded

Borgarbókasafnið Spönginni

B\u00f6rn og net\u00f6ryggi - er barni\u00f0 mitt \u00f6ruggt?
Tue, 03 Feb at 06:30 pm Börn og netöryggi - er barnið mitt öruggt?

Knattspyrnufélagið Fram

Kv\u00f6ld heilaranna \u25e6 Flotme\u00f0fer\u00f0 og orkuvinna \u00ed vatni
Tue, 03 Feb at 08:00 pm Kvöld heilaranna ◦ Flotmeðferð og orkuvinna í vatni

Mörkin Suðurlandsbraut 64

M\u00f3skar\u00f0shn\u00fakar - Ski Touring \/ Fjallask\u00ed\u00f0afer\u00f0 - 4. FEB 2026
Wed, 04 Feb at 08:30 am Móskarðshnúkar - Ski Touring / Fjallaskíðaferð - 4. FEB 2026

Móskarðshnúkar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events