Tár úr steini - Bíótekið

Sun, 23 Nov, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Publisher/HostBíó Paradís
T\u00e1r \u00far steini - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Advertisement
Kvikmyndin gerist í Þýskalandi á þriðja áratug 20 aldar.
Jón Leifs á bjarta framtíð fyrir sér sem tónskáld þegar hann verður ástfanginn af gyðingastúlkunni Annie Riethof, sem er eftirsóttur píanóleikari. Þau giftast og setjast að í Berlín.
Draumur Jóns um frægð og frama snýst brátt upp í baráttu upp á líf og dauða, í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð. Ást hans á tónlistinni togast á við ástina á Annie og dætrunum sem eiga yfir höfði sér ofsóknir nasista.
Þessi kvikmynd Hilmars Oddssonar hlaut mikið lof fyrir fagurfræði og tónlist þegar hún kom fyrst út, auk þess að ferðast víða um heim á alþjóðlegar kvikmyndahátíðir. Jóna Finnsdóttir framleiddi myndina.
Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 23. nóvember kl 17:00.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fr\u00fds
Sat, 22 Nov at 09:00 pm Frýs

Laugavegur 30, 101 Reykjavík, Iceland

Notion in Reykjav\u00edk
Sat, 22 Nov at 09:00 pm Notion in Reykjavík

AUTO Nightclub

Helgi Bj\u00f6rns | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat, 22 Nov at 09:30 pm Helgi Björns | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Notion \u00e1 AUTO! \/ UPPSELT \u00cd FORS\u00d6LU
Sat, 22 Nov at 10:00 pm Notion á AUTO! / UPPSELT Í FORSÖLU

AUTO Nightclub & Venue

\u015awi\u0119tuj z nami DZIE\u0143 MORSA\ud83e\uddad w Geldinganes
Sun, 23 Nov at 01:00 pm Świętuj z nami DZIEŃ MORSA🦭 w Geldinganes

Geldinganes

J\u00f3ladraumar- dansverk fyrir alla fj\u00f6lskylduna
Sun, 23 Nov at 01:00 pm Jóladraumar- dansverk fyrir alla fjölskylduna

Íslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company

Songwriter night @ Bird \u2728\ufe0f\ud83e\udda9\ud83c\udfb8\ud83c\udfb6
Sun, 23 Nov at 08:00 pm Songwriter night @ Bird ✨️🦩🎸🎶

Bird RVK

Syngjum saman | J\u00f3las\u00f6ngstund
Mon, 24 Nov at 04:30 pm Syngjum saman | Jólasöngstund

Borgarbókasafnið Árbæ

Doktorsv\u00f6rn \u00ed menntav\u00edsindum: Herv\u00f6r Alma \u00c1rnad\u00f3ttir
Tue, 25 Nov at 01:00 pm Doktorsvörn í menntavísindum: Hervör Alma Árnadóttir

Háskóli Íslands

Pub Quiz \u00e1 R\u00f6ntgen - The O.C. nostalg\u00eda
Tue, 25 Nov at 08:00 pm Pub Quiz á Röntgen - The O.C. nostalgía

Röntgen

GAGNVIST2025
Thu, 27 Nov at 09:30 am GAGNVIST2025

Gróska hugmyndahús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events