Jóladraumar- dansverk fyrir alla fjölskylduna

Sun Nov 23 2025 at 01:00 pm to 02:00 pm UTC+00:00

Íslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company | Reykjavík

\u00cdslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company
Publisher/HostÍslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company
J\u00f3ladraumar- dansverk fyrir alla fj\u00f6lskylduna
Advertisement
JÓLADRAUMAR er danssýning fyrir alla fjölskylduna um leitina að hinum sanna jólaanda. Einvala lið listamanna stendur að sýningunni þar sem hugað er að hverju smáatriði svo úr verður töfrandi ævintýraheimur sem lætur engan ósnortin.
Í lok sýningar er slegið upp jólaballi og gefst áhorfenum kostur á að stíga á sviðið og dansa í kringum “sprell-lifandi” jólatré. Fyrir og eftir sýningu býðst gestum einnig að velja sér fallegt jólakort, skrifa jólakveðju til ástvina og stinga í rauðan póstkassa fyrir framan sviðið. Pósturinn sér svo um að koma kveðjunni á réttan stað fyrir jól.
Tónlistin í sýningunni er allt í senn frumsamin tónlist Ásgeirs, útsetningar hans á kunnuglegum jólalögum og lög úr hinni sígildu jólamynd a Charlie Brown Christmas með Vince Guaraldi trio.
Við hlökkum til að eiga notalega stund með ykkur á aðventunni.
Gleðilega JÓLADRAUMA
Íslenski dansflokkurinn
danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir
Frekari upplýsingar á https://id.is/joladraumar/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Íslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company, Borgarleikhús, Listabraut, 103 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Christmas in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Reykjavik! Polski Stand-Up | B\u0142a\u017cej Krajewski
Sat, 22 Nov at 08:00 pm Reykjavik! Polski Stand-Up | Błażej Krajewski

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Fr\u00fds
Sat, 22 Nov at 09:00 pm Frýs

Laugavegur 30, 101 Reykjavík, Iceland

Ari Eldj\u00e1rn \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Sat, 22 Nov at 09:00 pm Ari Eldjárn í Hlégarði

Hlégarður

Notion in Reykjav\u00edk
Sat, 22 Nov at 09:00 pm Notion in Reykjavík

AUTO Nightclub

Helgi Bj\u00f6rns | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat, 22 Nov at 09:30 pm Helgi Björns | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Notion \u00e1 AUTO! \/ UPPSELT \u00cd FORS\u00d6LU
Sat, 22 Nov at 10:00 pm Notion á AUTO! / UPPSELT Í FORSÖLU

AUTO Nightclub & Venue

T\u00e1r \u00far steini - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 23 Nov at 05:00 pm Tár úr steini - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Songwriter night @ Bird \u2728\ufe0f\ud83e\udda9\ud83c\udfb8\ud83c\udfb6
Sun, 23 Nov at 08:00 pm Songwriter night @ Bird ✨️🦩🎸🎶

Bird RVK

Syngjum saman | J\u00f3las\u00f6ngstund
Mon, 24 Nov at 04:30 pm Syngjum saman | Jólasöngstund

Borgarbókasafnið Árbæ

Doktorsv\u00f6rn \u00ed menntav\u00edsindum: Herv\u00f6r Alma \u00c1rnad\u00f3ttir
Tue, 25 Nov at 01:00 pm Doktorsvörn í menntavísindum: Hervör Alma Árnadóttir

Háskóli Íslands

Pub Quiz \u00e1 R\u00f6ntgen - The O.C. nostalg\u00eda
Tue, 25 Nov at 08:00 pm Pub Quiz á Röntgen - The O.C. nostalgía

Röntgen

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events