Advertisement
																								 
											
                  	
                    Halló ég elska þig!Þetta er kvöldið sem þú vissir ekki að þú þurftir, en þarft samt.
Því þetta eru ekki bara tónleikar.
Þetta er kvöld þar sem við dönsum, hlæjum, syngjum og gleymum öllu því nema sem raunverulega skiptir máli.
Við eigum heiminn og allt sem í honum er og þarna hittumst við aftur á miðri leið.
Ekki til að líta aftur, heldur til að njóta. Og skjóta... ástarörvum í hjartað.
Vertu þú sjálf(ur) og við sjáumst í Eldborg.
                  			Advertisement
																								 
											
                  	
                    Event Venue & Nearby Stays
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
								    Tickets
								
							
									Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place. 
								
							









