TILRAUNAKVÖLD 13. JANÚAR

Mon Jan 13 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

tóma rýmið | Reykjavík

t\u00f3ma r\u00fdmi\u00f0
Publisher/Hosttóma rýmið
TILRAUNAKV\u00d6LD 13. JAN\u00daAR
Advertisement
Verið velkomin á TILRAUNAKVÖLD í TÓMA RÝMINU mánudaginn 13. janúar kl 20!
Tóma Rýmið er vinnustofa og tilraunaleiksvið ætlað til frumsköpunar á sviðsverkum. Tóma Rýmið stendur fyrir mánaðarlegum tilraunakvöldum um þessar mundir þar sem meðlimir sýna áhorfendum tilraunir og skissur að verkum sínum.
Rukkað er inn á kvöldin eftir svokölluðu “borgið-það-sem-þið-getið” kerfi eða “pay-what-you-can” og fer ágóðinn í rekstur á rýminu. Við mælum með 2.000 kr en ef þið viljið borga minna eða jafnvel meira þá fer það bara eftir hentisemi hvers og eins. Ekki þarf að panta miða fyrirfram, bara mæta!
Prógrammið hefst kl 20, og að því loknu verður gestum velkomið að henda sér yfir í saunu hjá nágrönnum okkar í Fúskinu, svo spenntir gestir eru hvattir til að taka með sér handklæði og sundföt!
(cover mynd frá síðasta tilraunakvöldi)
Eftirfarandi atriði verða á boðstólnum:
--
Skeljar
Í febrúar verður leiksýningin Skeljar eftir Magnús Thorlacius sýnd í Ásmundarsal. Á Tilraunakvöldi verður brot úr verkinu flutt.
Höfundur og leikstjóri: Magnús Thorlacius
Leikarar: Hólmfríður Hafliðadóttir, Vilberg Pálsson
Tónlist: Katrín Helga Ólafsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Ástrós Hind Rúnarsdóttir
Grafísk hönnun: Guðrún Sara Örnólfsdóttir
Ljósmyndir: Annalísa Hermannsdóttir
--
Hvernig skal baka bananabrauð frá grunni (og koma af stað byltingu)
Leiklestur.
Höfundur Aron Martin Ásgerðarson
Flytjendur: Aron Martin og Elísabet Skagfjörð
--
The Broster and the Sither
Systkinin Snæfríður Sól og Kormákur Jarl gera sitt fyrsta live tónlistarvídjó
--
Kvæðakórinn kveður
Kvæðakórinn er hópur listamanna með þann ásetning að koma fólki saman og kveða. Hópurinn grúskar í hefðum með hljóm alþýðunnar að leiðarljósi.
--------------------------------------------------------------------
ENGLISH:
Welcome to the DECEMBER EXPERIMENTAL NIGHT IN TÓMA RÝMIÐ, monday 2. December at 8 pm!
Tóma Rýmið, an experimental- and rehearsal space for performance artists, opens its doors for guests to see and experience THREE new work in progress. Tóma Rýmið hosts monthly experimental nights where its members show their experiments and works in progress to raise funds to help cover operations of the space. It’s a “pay-what-you-can” event. We recommend 2.000 kr, but if you want to pay less or more you can. No ticket reservations, just show up!
The program starts at 8 pm, and after the program guests are welcome to the sauna if they want! BYOSAT (bring your own swimsuit and towel)
Here are the works of the night:
Skeljar
The theatre performance Skeljar e. Shells by Magnús Thorlacius will be performed this february in Ásmundarsalur. The piece revolves around a couple that is confronted with the biggest question one can ask another person; to spend the rest of one's life with one another. Why do we even try to ask another person such a big question? What do we even mean? This experimental will show a part of the work.
Director and script: Magnús Thorlacius
Actors: Hólmfríður Hafliðadóttir
Music: Katrín Helga Ólafsdóttir
Assistant director: Ástrós Hind Rúnarsdóttir
Graphic: Guðrún Sara Örnólfsdóttir
Pictures: Annalísa Hermannsdóttir
--
How to bake a banana bread from scratch (and start a revolution)
A reading of a play (Icelandic).
Script: Aron Martin Ásgerðarson
Readers: Aron Martin and Elísabet Skagfjörð
--
The Broster and the Sither
The siblings Snæfríður Sól and Kormákur Jarl make their first live music video.
--
Kvæðakórinn
Kvæðakórinn (the verse choir) is a group of artists that uses poetry to gather people together. The group explores old traditional sounds of the common people.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

tóma rýmið, Skeljanes 27, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Huglei\u00f0sla alla sunnudag me\u00f0 Tristan \u2013 Healing Meditation
Sun, 12 Jan, 2025 at 08:00 pm Hugleiðsla alla sunnudag með Tristan – Healing Meditation

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Point Blank - Svartir Sunnudagar
Sun, 12 Jan, 2025 at 09:00 pm Point Blank - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Blikasta\u00f0aland 1. \u00e1fangi - Kynningarfundur
Mon, 13 Jan, 2025 at 04:30 pm Blikastaðaland 1. áfangi - Kynningarfundur

Hlégarður

Fr\u00ed heilun alla m\u00e1nudaga fr\u00e1 16:30-19:00. H\u00fasi\u00f0 lokar 18:00
Mon, 13 Jan, 2025 at 04:30 pm Frí heilun alla mánudaga frá 16:30-19:00. Húsið lokar 18:00

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

B\u00f3kakl\u00fabbur ungmenna \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Mon, 13 Jan, 2025 at 05:00 pm Bókaklúbbur ungmenna í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Klass\u00edskir M\u00e1nudagar \u00ed Samb\u00ed\u00f3unum Kringlunni
Mon, 13 Jan, 2025 at 07:00 pm Klassískir Mánudagar í Sambíóunum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni

Fr\u00edtt! Prufut\u00edmi fyrir fullor\u00f0in p\u00f6r
Mon, 13 Jan, 2025 at 08:15 pm Frítt! Prufutími fyrir fullorðin pör

Bíldshöfði 10, Reykjavík, Iceland

N\u00fd\u00e1rsm\u00e1lstofa fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustunnar
Tue, 14 Jan, 2025 at 08:30 am Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar

Borgartún 27, 105 Reykjavík, Iceland

Hittumst \u00ed h\u00e1deginu \u00e1 \u00feri\u00f0jud\u00f6gum!
Tue, 14 Jan, 2025 at 11:30 am Hittumst í hádeginu á þriðjudögum!

Hlíðarfótur 17, 102 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Gu\u00f0laug Erlendsd\u00f3ttir
Tue, 14 Jan, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Guðlaug Erlendsdóttir

Háskóli Íslands

Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Tue, 14 Jan, 2025 at 03:00 pm Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun \u00ed Shala\u2764\ufe0f
Tue, 14 Jan, 2025 at 05:00 pm Tónheilun og slökun í Shala❤️

Yoga Shala Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events