Tónlistarnæring með bæjarlistamanni Garðabæjar, Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara

Wed, 05 Nov, 2025 at 12:15 pm UTC+00:00

Tónlistarskóli Garðabæjar | Kopavogur

Gar\u00f0ab\u00e6r
Publisher/HostGarðabær
T\u00f3nlistarn\u00e6ring me\u00f0 b\u00e6jarlistamanni Gar\u00f0ab\u00e6jar, Tinnu \u00deorsteinsd\u00f3ttur p\u00edan\u00f3leikara
Advertisement
Píanóleikarinn Tinna Þorsteinsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar. Tinna mun leika efnisskrá sem samanstendur af verkum eftir John Cage og tónsmíðum eftir íslensk tónskáld sem hafa verið skrifuð sérstaklega fyrir Tinnu. Hún leikur á nýjan Steinway flygil Tónlistarskóla Garðabæjar sem Garðabær færði skólanum í tilefni af 60 ára afmæli skólans.
Aðgangur er ókeypis. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröðinni Tónlistarnæring sem er í boði menningar- og safnanefndar í samstarfi við Tónlistarskóla Garðabæjar. Listrænn stjórnandi er Ólöf Breiðfjörð.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tónlistarskóli Garðabæjar, Kirkjulundur 11,Garðabær, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

N\u00e1mskei\u00f0 um Menningarm\u00f3t og fj\u00f6lbreytt tungum\u00e1l \u00ed grunnsk\u00f3lum
Wed, 05 Nov at 02:30 pm Námskeið um Menningarmót og fjölbreytt tungumál í grunnskólum

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur, Iceland

Skynjunarleikur | Foreldramorgunn
Thu, 06 Nov at 10:00 am Skynjunarleikur | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda
Fri, 07 Nov at 12:00 pm Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda

Dýrheimar

\u00d3r\u00f3asmi\u00f0ja
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Óróasmiðja

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

Tr\u00fair \u00fe\u00fa \u00f6llu sem \u00fe\u00fa s\u00e9r\u00f0 \u00e1 netinu?
Wed, 12 Nov at 05:00 pm Trúir þú öllu sem þú sérð á netinu?

Bókasafn Kópavogs

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 13 Nov at 10:00 am Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events