Námskeið um Menningarmót og fjölbreytt tungumál í grunnskólum

Wed Nov 05 2025 at 02:30 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Mi\u00f0st\u00f6\u00f0 menntunar og sk\u00f3la\u00fej\u00f3nustu
Publisher/HostMiðstöð menntunar og skólaþjónustu
N\u00e1mskei\u00f0 um Menningarm\u00f3t og fj\u00f6lbreytt tungum\u00e1l \u00ed grunnsk\u00f3lum
Advertisement
Hvernig opnum við gluggann að íslensku samfélagi og um leið að heiminum sem umkringir okkur, gegnum reynsluheim og tungumál barna og ungs fólks?
Í tengslum við MEMM verkefnið býður Miðstöð menntunar og skólaþjónustu upp á námskeið á Teams um Menningarmót og fjölbreytt tungumál í grunnskólum. Skráning hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSd8UbfFnEQRAE97Am55DgEsBhZ0z-O1Dqgcb52ZOARZb1q2sw/viewform
Umsjón: Kristín R. Vilhjálmsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og hugmyndasmiður verkefnisins Menningarmót í samvinnu við Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu.
Áhersla er lögð á það sem sameinar okkur, viðurkenningu á fjölbreytileikanum sem ríkir í samfélaginu og skapandi tjáningu. Þetta námskeið er fyrir starfsfólk í grunnskólum.
Skólar og sveitarfélög geta einnig skipulagt sérsniðin stað- eða fjarnámskeið skólaárið 2025 og á vorönn 2026 í samráði við Kristínu R. Vilhjálmsdóttur með því að senda tölvupóst á [email protected].
Sjá nánar: https://island.is/s/midstod-menntunar-og-skolathjonustu/frett/namskeid-um-menningarmot-og-fjoelbreytt-tungumal-i-skola-og-fristundastarfi
Efni sem er m.a komið inn á:
-Menningarhugtakið og það að stuðla að menningarhæfni meðal barna og ungmenna.
-Tungumálavitund allra barna (það einstaka við tungumál og það sem er sameiginlegt, tungumál sem auðlind).
Hagnýtar leiðir sem eru meðal annars kynntar:
-Menningarmót - skapandi ferli til að virkja reynsluheima barna, stuðla að gagnvirkum skilningi og samkennd (við munum vera með míní útgáfu á Menningarmóti)
-”Töfrakista tungumálanna” - nýtt kennsluefni frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu um að stuðla að áhuga, forvitni og aukinni tungumálavitund meðal allra barna
-Vinna með skapandi sjálfsmyndir.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur, Iceland, Víkurhvarf 3, 203 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Leslyndi | Krist\u00edn Helga Gunnarsd\u00f3ttir
Wed, 05 Nov at 12:15 pm Leslyndi | Kristín Helga Gunnarsdóttir

Bókasafn Kópavogs

Skynjunarleikur | Foreldramorgunn
Thu, 06 Nov at 10:00 am Skynjunarleikur | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda
Fri, 07 Nov at 12:00 pm Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda

Dýrheimar

\u00d3r\u00f3asmi\u00f0ja
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Óróasmiðja

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

Tr\u00fair \u00fe\u00fa \u00f6llu sem \u00fe\u00fa s\u00e9r\u00f0 \u00e1 netinu?
Wed, 12 Nov at 05:00 pm Trúir þú öllu sem þú sérð á netinu?

Bókasafn Kópavogs

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 13 Nov at 10:00 am Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Selma & Hansa | Af fingrum fram
Thu, 13 Nov at 08:30 pm Selma & Hansa | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events