Skynjunarleikur | Foreldramorgunn

Thu Nov 06 2025 at 10:00 am to 11:00 am UTC+00:00

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
Skynjunarleikur | Foreldramorgunn
Advertisement
Bókasafn Kópavogs í samstarfi við Plánetu bjóða börnum og foreldrum að koma og fræðast um og upplifa heim skynjunarleiks!
Börnin geta tekið þátt í örvandi og skemmtilegri virkni með alls kyns áferðum, lyktum og litríkum efnivið sem er sérvalinn til að kveikja forvitni og efla sköpun. Á meðan geta foreldrarnir sótt sér fróðleik um gagnsemi skynjunarleiks og fengið innblástur að því hvernig best sé að setja hann upp heima á auðveldan og markvissan máta.
Komdu að leika, uppgötva og mynda tengsl!
-------
Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.
Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Leslyndi | Krist\u00edn Helga Gunnarsd\u00f3ttir
Wed, 05 Nov at 12:15 pm Leslyndi | Kristín Helga Gunnarsdóttir

Bókasafn Kópavogs

N\u00e1mskei\u00f0 um Menningarm\u00f3t og fj\u00f6lbreytt tungum\u00e1l \u00ed grunnsk\u00f3lum
Wed, 05 Nov at 02:30 pm Námskeið um Menningarmót og fjölbreytt tungumál í grunnskólum

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur, Iceland

Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda
Fri, 07 Nov at 12:00 pm Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda

Dýrheimar

\u00d3r\u00f3asmi\u00f0ja
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Óróasmiðja

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

Tr\u00fair \u00fe\u00fa \u00f6llu sem \u00fe\u00fa s\u00e9r\u00f0 \u00e1 netinu?
Wed, 12 Nov at 05:00 pm Trúir þú öllu sem þú sérð á netinu?

Bókasafn Kópavogs

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 13 Nov at 10:00 am Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Selma & Hansa | Af fingrum fram
Thu, 13 Nov at 08:30 pm Selma & Hansa | Af fingrum fram

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Luktasmi\u00f0ja
Sat, 15 Nov at 01:00 pm Luktasmiðja

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events