Söngfjelagið Christmas Concert-1 with guests

Sun, 07 Dec, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Langholtskirkja | Reykjavík

The Polina Shepherd Vocal Experience
Publisher/HostThe Polina Shepherd Vocal Experience
S\u00f6ngfjelagi\u00f0 Christmas Concert-1 with guests
Advertisement
Minning á jólum – jólatónleikar Söngfjelagsins 2025
Jólatónleikar Söngfjelagsins eru fyrir löngu orðnir fastur liður hjá fjölmörgum á aðventunni. Hilmar Örn Agnarsson er stofnandi og stjórnandi kórsins frá upphafi en tónleikarnir í ár verða sérstakir að því leyti að þeir verða kveðjutónleikar hans með Söngfjelaginu. Að þessu tilefni flytur kórinn úrval af jólalögum Söngfjelagsins, en það eru lög og verk sem samin hafa verið sérstaklega fyrir kórinn af ýmsum tónskáldum og textahöfundum, eitt á ári hverju allt frá stofnun hans haustið 2011. Flutt verða m.a. verk eftir Hjörleif Hjartarson, Daníel Þorsteinsson, Úlfar Inga Haraldsson, Olgu Guðrúnu Árnadóttur, Georg Kára Hilmarsson og Hróðmar Sigurbjörnsson.
Í ár verður frumflutt Jólalag Söngfjelagsins 2025, Stundvísu jól, eftir Karl Ágúst Úlfsson, sem er meðlimur í Söngfjelaginu. Sérlegur útsetjari Söngfjelagsins í gegnum tíðina er Haraldur V. Sveinbjörnsson. Með kórnum leikur hljómsveit Kjartans Valdemarssonar ásamt strengjasveit Hjörleifs Valssonar.
Sérstakir gestir verða Björg Þórhallsdóttir og Pálmi Gunnarsson ásamt hinni heimsþekktu Polinu Shepherd, þjóðlaga- og Klezmersöngkonu.
Sem fyrr munu gleði, kærleikur og friður svífa yfir vötnum á þessari uppskeruhátíð Söngfjelagsins og kórstjórans, sem líta yfir farinn veg og fagna frjóu og góðu samstarfi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Langholtskirkja, Sólheimar 11-13,Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

J\u00f3lat\u00f3nleikar Baggal\u00fats 2025
Sat, 06 Dec at 05:00 pm Jólatónleikar Baggalúts 2025

Háskólabíó

J\u00f3lat\u00f3nleikar F\u00edlharm\u00f3n\u00edunnar
Sat, 06 Dec at 05:00 pm Jólatónleikar Fílharmóníunnar

Langholtskirkja

E.T. the Extra-Terrestrial - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Sat, 06 Dec at 07:00 pm E.T. the Extra-Terrestrial - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Sat, 06 Dec at 07:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Brunali\u00f0i\u00f0 - j\u00f3lat\u00f3nleikar \ud83d\ude92\u2728
Sat, 06 Dec at 09:00 pm Brunaliðið - jólatónleikar 🚒✨

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

J\u00f3las\u00f6ngd\u00e6tur \u00e1samt Gissuri P\u00e1li Gissurarsyni 2025
Sun, 07 Dec at 08:00 pm Jólasöngdætur ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni 2025

Tónlistarskólinn á Akranesi

Wild at Heart - Svartir sunnudagar!
Sun, 07 Dec at 09:00 pm Wild at Heart - Svartir sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lat\u00f3nleikar nemenda Allegro Suzukit\u00f3nlistarsk\u00f3lanns
Tue, 09 Dec at 04:00 pm Jólatónleikar nemenda Allegro Suzukitónlistarskólanns

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Ekkert stress - bara j\u00f3l!
Tue, 09 Dec at 08:00 pm Ekkert stress - bara jól!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar: Sj\u00e1lfb\u00e6r h\u00e1t\u00ed\u00f0 og me\u00f0vitu\u00f0 neysla
Wed, 10 Dec at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar: Sjálfbær hátíð og meðvituð neysla

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events