Brunaliðið - jólatónleikar 🚒✨

Sat, 06 Dec, 2025 at 09:00 pm UTC+00:00

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland | Reykjavík

D\u00e6gurflugan
Publisher/HostDægurflugan
Brunali\u00f0i\u00f0 - j\u00f3lat\u00f3nleikar \ud83d\ude92\u2728
Advertisement
Hin sögufræga hljómsveit Brunaliðið með þau Pálma Gunnarsson, Diddú, Ladda, Magga Kjartans ofl. kemur saman í Eldborg, Hörpu, þann 6. desember.
Salka Sól mun slást í lið með þeim á þessum tónleikum ásamt fjölda annara tónlistarmanna.
Í fyrra var stórkostleg stemming og komust færri að en vildu þegar Brunaliðið kom saman eftir nokkurra ára hlé.
Á þessum tónleikum mun Brunaliðið flytja sín þekktustu lög eins og „Yfir fannhvíta jörð“, „ Jóla Jólasveinn “ , „ Kæra vina “ og að ógleymdu einu vinsælasta lagi Íslandssögunnar „Ég er á leiðinni“.
Einnig munu söngvarar sveitarinnar flytja sín þekktustu lög.
Tryggðu þér miða á Brunaliðið í öllu sínu veldi ásamt úrvals liði hljóðfæraleikara.
Söngur:
Pálmi Gunnarsson
Diddú
Laddi
Salka Sól
Magnús Kjartansson
Hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Music in ReykjavíkChristmas in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Ertu b\u00fain\/n a\u00f0 Bach-a fyrir j\u00f3lin? \/ We'll Bach you up for Christmas!
Sat, 06 Dec at 12:00 pm Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin? / We'll Bach you up for Christmas!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

S\u00f6gustund | J\u00f3lak\u00f3s\u00fd og f\u00f6ndur
Sat, 06 Dec at 12:00 pm Sögustund | Jólakósý og föndur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdalur

Home Alone - J\u00f3lafj\u00f6lskyldub\u00ed\u00f3
Sat, 06 Dec at 02:30 pm Home Alone - Jólafjölskyldubíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lat\u00f3nleikar Baggal\u00fats 2025
Sat, 06 Dec at 05:00 pm Jólatónleikar Baggalúts 2025

Háskólabíó

E.T. the Extra-Terrestrial - J\u00f3lapart\u00eds\u00fdning!
Sat, 06 Dec at 07:00 pm E.T. the Extra-Terrestrial - Jólapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Sat, 06 Dec at 07:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

J\u00f3lat\u00f3nleikar Hlj\u00f3mlistarf\u00e9lags Borgarfjar\u00f0ar 2025
Sun, 07 Dec at 04:00 pm Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2025

Hjálmaklettur Menningarhús

Wild at Heart - Svartir sunnudagar!
Sun, 07 Dec at 09:00 pm Wild at Heart - Svartir sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Ekkert stress - bara j\u00f3l!
Tue, 09 Dec at 08:00 pm Ekkert stress - bara jól!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar: Sj\u00e1lfb\u00e6r h\u00e1t\u00ed\u00f0 og me\u00f0vitu\u00f0 neysla
Wed, 10 Dec at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar: Sjálfbær hátíð og meðvituð neysla

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

\u00cd A\u00f0draganda J\u00f3la, Borgarneskirkju
Wed, 10 Dec at 05:00 pm Í Aðdraganda Jóla, Borgarneskirkju

Borgarneskirkja

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events