Synt á nýjum stöðum - Gufunes

Thu, 14 Aug, 2025 at 06:00 pm UTC+00:00

Gufunesbryggja | Reykjavík

SJ\u00d3R Sund- og sj\u00f3ba\u00f0sf\u00e9lag Reykjav\u00edkur
Publisher/HostSJÓR Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur
Synt \u00e1 n\u00fdjum st\u00f6\u00f0um - Gufunes
Advertisement
Skemmtilega nefnd SJÓR kynnir!
Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.
Staðirnir sem urðu fyrir valinu 2025 eru Helguvík á Álftanesi, Kjalarnes og Gufunes í Reykjavík.
* ath. með fyrirvara um breytingar.
Synt á nýjum stöðum #3, fimmtudaginn 14. ágúst kl.18 í Gufunesi, við gömlu Gufunesbryggjuna í Grafarvogi.
Gufunes er falin perla í Reykjavík fyrir suma sjósportsunnendur. Þar er búningsaðstaða fyrir sjósundsfólk.
Ekki er ráðlagt að synda langt út við Gufunes þar sem sog getur verið kröftugt.
Aðgengi er nokkuð gott, bæði er ágætis aðgengi að strönd sem og eru tröppur úr búningaaðstöðunni útí sjó.
Google maps tengill: https://maps.app.goo.gl/RCb3CNYjGpoB3XdR6
Athugið að öll eru velkomin með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og eitt er á eigin ábyrgð.
Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, láttu okkur þá vita og við finnum fyrir þig far.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gufunesbryggja, Reykjavík Jetskis, Gufunes, 112 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

H\u00fallum-h\u00e6 Lokah\u00e1t\u00ed\u00f0 sumarlesturs
Thu, 14 Aug at 02:00 pm Húllum-hæ Lokahátíð sumarlesturs

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Gar\u00f0aprj\u00f3n
Thu, 14 Aug at 03:00 pm Garðaprjón

Hljómskálagarðurinn við Bjarkargötu

Screening August 14
Thu, 14 Aug at 04:00 pm Screening August 14

Norræna húsið The Nordic House

DJ-ar & dans \u00ed dalnum \/ DJs and dance in the valley
Thu, 14 Aug at 04:30 pm DJ-ar & dans í dalnum / DJs and dance in the valley

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

LaFontaine - \u00ed Henglum alheimsins - LIM Release party
Thu, 14 Aug at 05:00 pm LaFontaine - í Henglum alheimsins - LIM Release party

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

Chill-out holistic yoga
Thu, 14 Aug at 05:30 pm Chill-out holistic yoga

Hagamelur 67, 107 Reykjavík, Iceland

Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 14 Aug at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

VENUS | DANSS\u00ddNING
Thu, 14 Aug at 08:00 pm VENUS | DANSSÝNING

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Sea monster circus
Thu, 14 Aug at 08:00 pm Sea monster circus

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

indek (US) \/ Knackered
Thu, 14 Aug at 08:00 pm indek (US) / Knackered

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Scott McLemore\u2019s Multiverse
Thu, 14 Aug at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Scott McLemore’s Multiverse

Veitingahúsið Hornið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events