Advertisement
Flóð & fjara og Textíl Barinn býður öllum gestum og gangandi í nærandi prjónastundir undir berum himni í samstarfi við Sumarborgina.Garðaprjón eru prjónastundir sem fara fram í Hljómskálagarðinum í sumar, þar sem öllum sem hafa áhuga gefst tækifæri til að setjast niður og prjóna. Þannig er hægt að skapa fallegar samverustundir með óvæntri samsetningu fólks á öllum aldri.
Kennsla í grunnprjóni og allur efniviður verður á staðnum hverju sinni og eftir sumarið verður til garðteppi úr því sem þátttakendur hafa prjónað. Einnig er velkomið er að mæta með sitt eigið prjón/hekl/handavinnu og taka þátt í sundinni. Stundirnar eru tvær klukkustundir í senn og öllum opnar.
Markmiðið er að nota endurnýtta og afgangs þræði og með því sýna fram á hvað sé hægt að gera með þann efnivið.
Garðaprjónið fer fram eftirfarandi daga:
Fim. 19. júní - kl. 15-17
Fim. 26. júní - kl. 15-17
Fim. 14. ágúst - 15-17
Verkefnið er styrkt af Sumarborginni
Handavinna er heilandi gjörningur og sé hún iðkuð í hóp eða samneyti með öðrum eykst mátturinn og töfrarnir. Sköpun eykur vellíðan og að sjá verk verða til í þínum eigin höndum er valdeflandi og ánægjulegt. Hugmyndin með Garðaprjón er að leyfa flæði hugans, hjartans og handanna að skapa og treysta því að útkoman verði sú sem hún á að vera. Þetta er frelsandi gjörningur sem róar taugakerfið en örvar jákvæða virkni í heilanum.
//
Flóð & fjara and Textíl Barinn invite all guests and passers-by to nourishing knitting sessions under the open sky in collaboration with Sumarborgin.
PicKnit sessions take place in the Hljómskálagarður this summer, where everyone who is interested is given the opportunity to sit down and knit. This way, beautiful moments of togetherness can be created with an unexpected combination of people of all ages.
Basic knitting lessons and all materials will be on site each time, and after the summer, a garden blanket will be made from what the participants have knitted. You are also welcome to come with your own knitting/crocheting/handicrafts and participate in the session.
The sessions are two hours long and open to everyone.
The class is two hours long and open to everyone.
The goal is to use recycled and leftover threads and thereby demonstrate what can be done with that material.
The PicKnit will take place the following dates and times:
Fim. 19. June / 15:00-17:00
Fim. 26. June / 15:00-17:00
Fim. 14. August / 15:00-17:00
The project is supported by Sumarborgin in Reykjavik.
Handicraft is a healing act and if it is practiced in a group or together with others, the power and magic increase. Creativity increases well-being and seeing work being created in your own hands is empowering and enjoyable. The idea with the PicKnit events is to allow the flow of the mind, heart and hands to create and trust that the result will be what it is supposed to be. This is a liberating act that calms the nervous system but stimulates positive activity in the brain.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hljómskálagarðurinn við Bjarkargötu, Hljómskálagarðurinn, Skothúsvegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland