Kvöldgöngur: Perlufesti - Höggmyndagarður kvenna í Hljómskálagarðinum

Thu, 14 Aug, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hljómskálagarðurinn | Reykjavík

Listasafn Reykjav\u00edkur \/ Reykjav\u00edk Art Museum
Publisher/HostListasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
Kv\u00f6ldg\u00f6ngur: Perlufesti - H\u00f6ggmyndagar\u00f0ur kvenna \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Advertisement
Sigrún Inga Hrólfsdóttir myndlistarmaður verður með leiðsögn um Perlufestina í Hljómskálagarðinum.
Gangan hefst í Perlufestinni við suðvesturenda Hljómskálagarðsins.
Frítt inn!
Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur og Bókmenntaborg Reykjavík Unesco standa fyrir.
Göngurnar eru ókeypis og fara fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 – 21:30 yfir sumarmánuðina.
Athugið að göngurnar hefjast á mismunandi stöðum.
Fylgjast má með dagskránni á heimasíðum safnanna og á Facebook síðunni Kvöldgöngur. Þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna þegar göngurnar eru í Viðey.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hljómskálagarðurinn, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

DJ-ar & dans \u00ed dalnum \/ DJs and dance in the valley
Thu, 14 Aug at 04:30 pm DJ-ar & dans í dalnum / DJs and dance in the valley

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

LaFontaine - \u00ed Henglum alheimsins - LIM Release party
Thu, 14 Aug at 05:00 pm LaFontaine - í Henglum alheimsins - LIM Release party

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

Chill-out holistic yoga
Thu, 14 Aug at 05:30 pm Chill-out holistic yoga

Hagamelur 67, 107 Reykjavík, Iceland

Synt \u00e1 n\u00fdjum st\u00f6\u00f0um - Gufunes
Thu, 14 Aug at 06:00 pm Synt á nýjum stöðum - Gufunes

Gufunesbryggja

Litahlaup \u00e1 Hvalfjar\u00f0ard\u00f6gum 2025
Thu, 14 Aug at 06:00 pm Litahlaup á Hvalfjarðardögum 2025

Innrimelur, 301 Hvalfjarðarsveit, Ísland

Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 14 Aug at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Scott McLemore\u2019s Multiverse
Thu, 14 Aug at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Scott McLemore’s Multiverse

Veitingahúsið Hornið

Dikta \u00ed I\u00f0n\u00f3
Thu, 14 Aug at 09:00 pm Dikta í Iðnó

IÐNÓ

Drum Circle and Sacred Chants
Fri, 15 Aug at 11:00 am Drum Circle and Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Free Guided Tour in English \/ H\u00e1degislei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 ensku
Fri, 15 Aug at 12:40 pm Free Guided Tour in English / Hádegisleiðsögn á ensku

Grasagarður Reykjavíkur

M\u00f3ttaka n\u00fdnema \u00e1 Verkfr\u00e6\u00f0i- og n\u00e1tt\u00faruv\u00edsindasvi\u00f0i
Fri, 15 Aug at 01:30 pm Móttaka nýnema á Verkfræði- og náttúruvísindasviði

Háskólabíó, salur 1

\u00d6RN\u00c1MSKEI\u00d0 \u00cd LEIRM\u00d3TUN: PULSUA\u00d0FER\u00d0
Fri, 15 Aug at 04:00 pm ÖRNÁMSKEIÐ Í LEIRMÓTUN: PULSUAÐFERÐ

Rauðarárstígur 10, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events