Styrkleikarnir á Úlfarsfelli

Fri, 17 Oct, 2025 at 04:00 pm to Sat, 18 Oct, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Úlfarsfell, 113 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Styrkleikarnir
Publisher/HostStyrkleikarnir
Styrkleikarnir \u00e1 \u00dalfarsfelli
Advertisement
100 Úlfarsfellstindar 2025 og Bleika slaufan standa fyrir Styrkleikum í Bleikum október.
Styrkleikarnir fara fram 17. -18. október og eru heill sólahringur af samstöðu og samkennd þar sem öllum gefst tækifæri á að sýna stuðning sinn í verki við þá sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Styrkleikarnir fara þannig fram að þátttakendur skiptast á að ganga í heilan sólarhring, sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini, fólk sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn.
Styrkleikarnir eru haldnir til að sýna stuðning, safna fé til rannsókna á krabbameinum og til að veita krabbameinsgreindum og aðstandendum ókeypis stuðning, ráðgjöf og þjónustu.
Leikarnir hefjast föstudaginn, 17. október, kl. 16:00 og gengið verður frá bílastæðinu ofan við byggðina í Úlfarsárdal. Þar verður Krabbameinsfélagið einnig með aðstöðu og býður upp á heitt kaffi og kakó.
Hér er kort þar sem við hittumst: https://maps.app.goo.gl/1kGsb1kfKSL6ePiL7
Við hvetjum alla til að koma klædd eftir veðri, í góðum skóm, með fullhlaðna síma og muna eftir höfuðljósi (vasaljósi) þegar fer að dimma.
Hér er kort af leiðinni„BleikaSlaufan“ https://www.strava.com/routes/3279050030550727772.
Farið er upp frá bílastæðinu fáfarna leið upp á topp og svo hefðbundna leið niður bílveginn aftur niður á bílastæði. Gangan tekur frá 45 mín – 1,5 klst – fer eftir hraða hvers og eins.
Klukkan 20:00 á föstudagskvöldið hvetjum við sem flesta til að sameinast á bílastæðinu og ganga saman leið sem myndar „slaufu“ til stuðnings þeim sem greinst hafa með krabbamein á lífsleiðinni. Þegar upp á Úlfarsfell er komið munum við kveikja á kertum sem þátttakendur geta keypt til stuðnings Krabbameinsfélagsinu til að minnast þeirra sem fallið hafa frá og þakka fyrir þau sem eru enn með okkur.
Áheitasíðan er https://safna.krabb.is/project/styrkleikarnir-a-ulfarsfelli-2 þar er hægt að skrá sig fyrir áheitasíðu og heita á aðra þátttakendur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Úlfarsfell, 113 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fr\u00f6nsk veisla
Thu, 16 Oct at 07:30 pm Frönsk veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00d3perudagar - Varstu b\u00fainn a\u00f0 vera a\u00f0 reyna a\u00f0 n\u00e1 \u00ed mig?
Thu, 16 Oct at 08:00 pm Óperudagar - Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig?

Fríkirkjan við Tjörnina

R\u00c1N \/ Hekla, Lilja Mar\u00eda, Masaya Ozaki, & \u00de\u00f3rhildur Magn\u00fasd\u00f3ttir
Thu, 16 Oct at 08:00 pm RÁN / Hekla, Lilja María, Masaya Ozaki, & Þórhildur Magnúsdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

HARMA \u00e1 Bird 16.okt 20:30
Thu, 16 Oct at 08:30 pm HARMA á Bird 16.okt 20:30

Bird RVK

\u00c1 vakt fyrir \u00cdsland 2025
Fri, 17 Oct at 08:00 am Á vakt fyrir Ísland 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Unlearn to be | Reykjavik
Fri, 17 Oct at 11:00 am Unlearn to be | Reykjavik

Sólsetrið

Therapeutic Yoga Teacher training with Ingibj\u00f6rg and Klara
Fri, 17 Oct at 05:00 pm Therapeutic Yoga Teacher training with Ingibjörg and Klara

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

House Odyssey at Loft Hostel
Fri, 17 Oct at 07:00 pm House Odyssey at Loft Hostel

Bankastræti 7

Nomad Table Reykjavik
Fri, 17 Oct at 07:30 pm Nomad Table Reykjavik

Reykjavik Iceland

Sound Relaxation. Nature Meditation. Herbal tea
Fri, 17 Oct at 08:00 pm Sound Relaxation. Nature Meditation. Herbal tea

"Art of Yoga" Skipholt 35, 105 Reykjavík

\u00c6gir Sindri
Fri, 17 Oct at 08:00 pm Ægir Sindri

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

12 Monkeys - f\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Oct at 09:00 pm 12 Monkeys - föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events