Stigamótaröð kvenna í pílu 🎯 501

Mon, 18 Aug, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Lágmúli 5, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Snooker & Pool L\u00e1gm\u00fala 5
Publisher/HostSnooker & Pool Lágmúla 5
Stigam\u00f3tar\u00f6\u00f0 kvenna \u00ed p\u00edlu \ud83c\udfaf 501
Advertisement
🎯 Stigamótaröð kvenna í pílu
Til að hægt se að halda gott mót verða 6-8 konur að mæta eða fleiri 👩
Pílukonur – nú er komið að stigamótaröð kvenna! Mótaröðin er fyrir allar konur sem hafa gaman af keppni, vilja bæta sig og spila í góðum félagsskap. Hver punktur skiptir máli – safnaðu stigum og keppum saman til loka!
Hvort sem þú ert nýliði eða lengra komin, þá ertu velkomin!
🗓 Hvernig virkar þetta?
• Fyrsta mótið fer fram 18. Ágúst
• Keppt er í hverjum mánuði
• Þátttakendur safna stigum í hverju móti
• Samalagt 6 mót + úrslitamót
• Á 7. kvöldinu verður krýnd stigadrottning
📌 Skráning
• Skráningargjald: 3.000 kr.
• Aðeins 32 sæti í boði – fyrstur kemur, fyrstur fær!
• Skráningu lýkur kl. 18:30 á keppnisdag, mótið hefst kl. 19:30
• Skráning fer fram á netinu hérna https://shorturl.at/6TFHR eða á staðnum
• Greiðslukvittun sendist á [email protected]
📋 Fyrirkomulag
• Keppt er í 501 – fyrst riðlar, svo beinn útsláttur
• Stigagjöf:
sæti – 21 stig
sæti – 15 stig
3.–4. sæti – 10 stig
Önnur sæti – 4 stig
Á lokakvöldi mótaraðarinnar:
🏆 Vegleg verðlaun þegar stigahæsta konan er krýnd
Ekki missa af þessu – skráðu þig strax og tryggðu þér sæti!
⚠️ ATH. Ef þátttaka verður lítil áskiljum við okkur rétt til að breyta eða fella niður mótið.
⚠️ 18 ára aldurstakmark
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Lágmúli 5, 108 Reykjavík, Iceland, Lágmúli 5, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Ingibj\u00f6rg Turchi tr\u00ed\u00f3
Sun, 17 Aug at 08:00 pm Ingibjörg Turchi tríó

IÐNÓ

Sigurr\u00f3s J\u00f3hannesd\u00f3ttir \u00e1 BIRD
Sun, 17 Aug at 09:00 pm Sigurrós Jóhannesdóttir á BIRD

Bird RVK

Key Habits Workshop \u2013 Personal Strategy
Mon, 18 Aug at 12:00 am Key Habits Workshop – Personal Strategy

Skeifan 19

Landslagsgreining og h\u00f6nnun - sm\u00e1stundars\u00fdning \u00ed Gestastofu Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0var
Mon, 18 Aug at 08:30 am Landslagsgreining og hönnun - smástundarsýning í Gestastofu Elliðaárstöðvar

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

K\u00fament\u00ednsla \/ Caraway harvesting
Mon, 18 Aug at 06:00 pm Kúmentínsla / Caraway harvesting

Viðey / Videy Island

Yoga at Andr\u00fdmi
Mon, 18 Aug at 06:30 pm Yoga at Andrými

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

\u2728 Stand Up + Sliders - 18 Aug at Brixton
Mon, 18 Aug at 09:00 pm ✨ Stand Up + Sliders - 18 Aug at Brixton

Tryggvagata 20, Reykjavík, Iceland

Hannyr\u00f0astundir \u00ed \u00dalfars\u00e1rdal \/\/ Handicraft Times in \u00dalfars\u00e1rdalur
Tue, 19 Aug at 01:00 pm Hannyrðastundir í Úlfarsárdal // Handicraft Times in Úlfarsárdalur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

\u00derusu \u00feri\u00f0judagur
Tue, 19 Aug at 06:30 pm Þrusu þriðjudagur

Olís (Norðlingaholt 7, Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events