Skrifahelgi í Gunnarshúsi – helgarnámskeið í ritlist

Sat, 18 Jan, 2025 at 10:00 am to Sun, 19 Jan, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Sunna D\u00eds M\u00e1sd\u00f3ttir
Publisher/HostSunna Dís Másdóttir
Skrifahelgi \u00ed Gunnarsh\u00fasi \u2013 helgarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed ritlist
Advertisement
Helgarnámskeið í ritlist, alls 10 klukkustundir, þar sem við sökkvum okkur ofan í skrifin í góðum hópi og nærandi umhverfi. Við gerum ýmsar stílæfingar, nýtum okkur kveikjur og stökkpalla, fræðumst um sögusvið og persónusköpun, átök og spennu, og nærum okkur bæði á sál og líkama með samveru og skrifum, góðum mat og ýmiss konar innblæstri.
Að námskeiði loknu velja þátttakendur úr einn þeirra texta sem urðu til á námskeiðinu og skila til leiðbeinanda sem veitir á hann endurgjöf. Þá fá þátttakendur sömuleiðis sendar fimm kveikjur til að koma sér áfram í skrifum.
Hádegisverður báða dagana er innifalinn og framreiddur af Atla Ottesen, matreiðslumeistara og eins eiganda veitingastaðarins Hosiló.
Skráning er hafin og fer fram hér: https://forms.gle/sABrPzPxXnCuAb3C7
Athugið að takmörkuð pláss eru í boði!
Umsagnir frá þátttakendum í fyrri námskeiðum:
✨„Námskeiðið var mjög gagnlegt. Fór fram úr mínum björtustu vonum.“
✨ „Ótrúlega vel skipulagt og lærdómsríkt námskeið. Kveikti verulega í skáldafræinu sem beið vökvunar.“
✨ „Ég mætti með opinn huga og ekki mikið af fyrirframgefnum hugmyndum. Fannst námskeiðið mjög gagnlegt og vekjandi. Kom mér eiginlega á óvart hvað mikið gerðist á þessum tveimur dögum.“
Um Sunnu:
Sunna Dís er með M.A.próf í ritlist frá Háskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi sem rithöfundur, þýðandi, ritlistarleiðbeinandi og gagnrýnandi. Hún hefur staðið fyrir fjölmörgum ritlistarsmiðjum fyrir fullorðna og börn við góðar undirtektir.
Spurningar?
Sendu mér endilega línu á [email protected] See less
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Reykjavik AI Festival
Fri, 17 Jan, 2025 at 01:00 pm Reykjavik AI Festival

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

Daaaaaali - s\u00fdning, matur og v\u00edn!
Fri, 17 Jan, 2025 at 07:00 pm Daaaaaali - sýning, matur og vín!

Bíó Paradís

Skyggnil\u00fdsing me\u00f0 \u00c1su \u00c1sgr\u00edms og Unni Teits Halld\u00f3rsd\u00f3ttur
Fri, 17 Jan, 2025 at 08:00 pm Skyggnilýsing með Ásu Ásgríms og Unni Teits Halldórsdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Pulp Fiction - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Jan, 2025 at 09:00 pm Pulp Fiction - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Svatantra
Sat, 18 Jan, 2025 at 09:00 am Svatantra

Skipholt 35, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

J\u00f3gadans. Fer\u00f0alag um orkust\u00f6\u00f0varnar sj\u00f6 me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Sat, 18 Jan, 2025 at 01:00 pm Jógadans. Ferðalag um orkustöðvarnar sjö með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns |  Hallgr\u00edmur Helgason: Usli
Sat, 18 Jan, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli

Kjarvalsstaðir

\u00deorrabl\u00f3t Grafarvogs 2025
Sat, 18 Jan, 2025 at 06:00 pm Þorrablót Grafarvogs 2025

Egilshöll, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík, Iceland

K\u00e1ri Egils \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat, 18 Jan, 2025 at 08:00 pm Kári Egils í Iðnó

IÐNÓ

Stang- og skotvei\u00f0i s\u00fdning
Wed, 22 Jan, 2025 at 03:26 pm Stang- og skotveiði sýning

Borgarnes, Iceland

A\u00f0 m\u00e6ta s\u00e9r me\u00f0 mildi
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:15 pm Að mæta sér með mildi

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events