Kári Egils í Iðnó

Sat, 18 Jan, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

K\u00e1ri Egils
Publisher/HostKári Egils
K\u00e1ri Egils \u00ed I\u00f0n\u00f3
Advertisement
Kári Egils og hljómsveit spila í Iðnó 18. janúar kl. 20.
Kári gaf út plötuna Palm Trees In The Snow árið 2023, sem vakti athygli fyrir þroskaðar, melódískar lagasmíðar og vandaðar útsetningar. Hann var valinn Bjartasta vonin á Íslensku Tónlistarverðlaununum 2024 og nú vinnur hann að útgáfu annarar poppplötu sinnar. Kári er úti í námi í Bandaríkjunum og því er þetta eina tækifærið til að sjá tónleika með honum í bili.
Hljómsveitina skipa Ívar Andri Klausen á gítar, Friðrik Örn Sigþórsson á bassa, og Bergsteinn Sigurðarson á trommur. Saman leika þeir efni af Palm Trees In The Snow, ásamt glænýju efni. Nokkur lög af væntanlegri plötu Kára verða frumflutt á tónleikunum.
Þetta eru sitjandi tónleikar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Pulp Fiction - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 17 Jan, 2025 at 09:00 pm Pulp Fiction - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Svatantra
Sat, 18 Jan, 2025 at 09:00 am Svatantra

Skipholt 35, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Skrifahelgi \u00ed Gunnarsh\u00fasi \u2013 helgarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed ritlist
Sat, 18 Jan, 2025 at 10:00 am Skrifahelgi í Gunnarshúsi – helgarnámskeið í ritlist

Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

J\u00f3gadans. Fer\u00f0alag um orkust\u00f6\u00f0varnar sj\u00f6 me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Sat, 18 Jan, 2025 at 01:00 pm Jógadans. Ferðalag um orkustöðvarnar sjö með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns |  Hallgr\u00edmur Helgason: Usli
Sat, 18 Jan, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli

Kjarvalsstaðir

\u00deorrabl\u00f3t Grafarvogs 2025
Sat, 18 Jan, 2025 at 06:00 pm Þorrablót Grafarvogs 2025

Egilshöll, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík, Iceland

Stang- og skotvei\u00f0i s\u00fdning
Wed, 22 Jan, 2025 at 03:26 pm Stang- og skotveiði sýning

Borgarnes, Iceland

A\u00f0 m\u00e6ta s\u00e9r me\u00f0 mildi
Wed, 22 Jan, 2025 at 05:15 pm Að mæta sér með mildi

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Raindrop \u00feerapistan\u00e1m \u00e1 \u00cdslandi
Fri, 24 Jan, 2025 at 01:00 pm Raindrop þerapistanám á Íslandi

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavik Databeers #12
Fri, 24 Jan, 2025 at 05:00 pm Reykjavik Databeers #12

CCP Games

Borderline \/ Masaya Ozaki
Fri, 24 Jan, 2025 at 08:30 pm Borderline / Masaya Ozaki

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fjallabrall \u00dativistar 2025 - Vor\u00f6nn
Sat, 25 Jan, 2025 at 10:00 am Fjallabrall Útivistar 2025 - Vorönn

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events