Skeifudagurinn 2025

Thu, 24 Apr, 2025 at 01:00 pm UTC+00:00

Mið-Fossar | Reykjavík

Landb\u00fana\u00f0arh\u00e1sk\u00f3li \u00cdslands
Publisher/HostLandbúnaðarháskóli Íslands
Skeifudagurinn 2025
Advertisement
Sumardaginn fyrsta fer Skeifudagurinn fram að venju en hann hefur verið haldinn hátíðlegur við skólann síðan 1957 og dregur nafn sitt af Morgunblaðsskeifunni. Morgunblaðsskeifan eru verðlaun gefin af Morgunblaðinu og vildi blaðið með því „sýna hug sinn til þessarar fornu og fögru íþróttar, hestamennskunnar“.
Hestamannafélag nemenda við skólann, Grani býður að þessu tilefni til uppskeruhátíðar búfræðinemenda sem stundað hafa hestamennskuáfanga við skólann í vetur en félagið hefur verið starfrækt í 71 ár. Dagskráin er hefbundin og hefst kl 13 í reiðhöll hestamiðstöðvar LbhÍ að Mið-Fossum. Nemendur sýna afrakstur vetrarins en þau temja trippi ásamt því að þjálfa tamið hross.
Að lokinni sýningu og keppni um Gunnarsbikarinn verður verðlaunaathöfn og kaffisala í Ásgarði á Hvanneyri þar sem nemendur selja kaffiveitingar og happadrættismiða í hinu margrómaða stóðhestahappadrætti. Í matsal Ásgarðs verða svo veittar viðurkenningar og Skeifuhafi krýndur fyrir árið 2025.
Viðburðurinn er öllum opinn og hvetjum við sem flesta til að koma og fagna komu sumars með okkur.
Nánari dagskrá þegar nær dregur kemur inn hér
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mið-Fossar, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Mannakorn | S\u00ed\u00f0asta vetrardag
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm Mannakorn | Síðasta vetrardag

Háskólabíó

\u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3ns og Magn\u00fas J\u00f3hann \u00e1 M\u00falanum
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm Óskar Guðjóns og Magnús Jóhann á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e9tur J\u00f3hann - B\u00fa\u00f0ardal
Thu, 24 Apr, 2025 at 08:00 am Pétur Jóhann - Búðardal

Dalabúð

K\u00f3s\u00edhorn Borgarb\u00f3kasafnsins \u00e1 Big Bang \u00ed H\u00f6rpu
Thu, 24 Apr, 2025 at 11:00 am Kósíhorn Borgarbókasafnsins á Big Bang í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Dichterliebe!
Thu, 24 Apr, 2025 at 12:00 pm Dichterliebe!

Fríkirkjan í Reykjavík

V\u00ed\u00f0avangshlaup \u00cdR
Thu, 24 Apr, 2025 at 12:00 pm Víðavangshlaup ÍR

Lækjargata 14, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Fagra ver\u00f6ld er yfirskrift t\u00f3nleika Kammerk\u00f3rs Reykjav\u00edkur
Thu, 24 Apr, 2025 at 03:30 pm Fagra veröld er yfirskrift tónleika Kammerkórs Reykjavíkur

Reykjavík City

Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Hvanneyri
Thu, 24 Apr, 2025 at 04:00 pm Opið hús á Hvanneyri

Landbúnaðarháskóli Íslands

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 24 Apr, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

West Coast Swing Workshop with Jennina F\u00e4rm
Thu, 24 Apr, 2025 at 06:30 pm West Coast Swing Workshop with Jennina Färm

Hotel Ørkin

Skerpla Ensemble: Greatest Hits
Thu, 24 Apr, 2025 at 08:00 pm Skerpla Ensemble: Greatest Hits

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 05:30 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events