Kósíhorn Borgarbókasafnsins á Big Bang í Hörpu

Thu Apr 24 2025 at 11:00 am to 04:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
K\u00f3s\u00edhorn Borgarb\u00f3kasafnsins \u00e1 Big Bang \u00ed H\u00f6rpu
Advertisement
*English below
Borgarbókasafnið býður ykkur velkomin í notalega bóka- og föndurhornið á Norðurbryggju á Big Bang tónlistarhátíð í Hörpu á sumardaginn fyrsta. Þar verður hlýleg og róleg stemning þar sem fjölskyldum gefst tækifæri til að slappa af milli dagskrárliða, glugga í bækur og föndra í rólegheitunum. Í kósýhorninu verður boðið upp á tónlistartengt föndur með barnabókavörðum Borgarbókasafnsins.
Skapandi smiðjur kl. 13:00-16:00
-Hljóðfærabókamerki
-Litríkar hristur
-Big Bang litabókamyndir
---
Reykjavik City Library ‘s Cozy Corner at Big Bang in Harpa
The City Library welcomes you to our cozy little pop-up library at Big Bang Festival in Harpa. There will be a warm and calm atmosphere where families will have the opportunity to relax between concert programs, check out books other relaxing activities. In the cozy corner, music-related crafts will be offered by the City Library's children's librarians.
Workshops from 1pm-4pm
-Bookmarks with music theme
-Music shakers
-Big Bang festival coloring pages
Nánari upplýsingar veitir / For further information:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs / project manager for children and teens
[email protected] | 4116146
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir: R\u00e1\u00f0g\u00e1tan um Rau\u00f0magann og a\u00f0rar s\u00f6gur um eftirl\u00edkingar og falsanir
Wed, 23 Apr, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Game Dev Demo Night \ud83c\udfae
Wed, 23 Apr, 2025 at 06:30 pm Game Dev Demo Night 🎮

Innovation House Reykjavik

Mannakorn | S\u00ed\u00f0asta vetrardag
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm Mannakorn | Síðasta vetrardag

Háskólabíó

\u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3ns og Magn\u00fas J\u00f3hann \u00e1 M\u00falanum
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm Óskar Guðjóns og Magnús Jóhann á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e9tur J\u00f3hann - B\u00fa\u00f0ardal
Thu, 24 Apr, 2025 at 08:00 am Pétur Jóhann - Búðardal

Dalabúð

Dichterliebe!
Thu, 24 Apr, 2025 at 12:00 pm Dichterliebe!

Fríkirkjan í Reykjavík

V\u00ed\u00f0avangshlaup \u00cdR
Thu, 24 Apr, 2025 at 12:00 pm Víðavangshlaup ÍR

Lækjargata 14, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Skeifudagurinn 2025
Thu, 24 Apr, 2025 at 01:00 pm Skeifudagurinn 2025

Mið-Fossar

Fagra ver\u00f6ld er yfirskrift t\u00f3nleika Kammerk\u00f3rs Reykjav\u00edkur
Thu, 24 Apr, 2025 at 03:30 pm Fagra veröld er yfirskrift tónleika Kammerkórs Reykjavíkur

Reykjavík City

Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Hvanneyri
Thu, 24 Apr, 2025 at 04:00 pm Opið hús á Hvanneyri

Landbúnaðarháskóli Íslands

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 24 Apr, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events