Sibelius & Beethoven

Thu, 20 Nov, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
 Sibelius & Beethoven
Advertisement
Brasilíska ungstirnið Guido Sant'Anna heimsækir Ísland í fyrsta sinn og leikur einleik í hinum sívinsæla og glæsilega fiðlukonserti eftir Jean Sibelius. Sant'Anna skaust upp á stjörnuhimin fiðluleiksins þegar hann bar sigur úr býtum í Fritz Kreisler fiðlukeppninni árið 2022, fyrstur suður-amerískra fiðluleikara. Fáir einleikskonsertar eru jafn safaríkir og ástríðufullir og vinsældir verksins því auðskiljanlegar þegar hlýtt er á konsertinn.
Aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Tomáš Hanus, stjórnar 3. sinfóníu Beethovens á seinni hluta tónleikanna. Hetjusinfónían svokallaða markaði þáttaskil í tónlistarsögunni þegar hún var frumflutt árið 1805. Verkið var lengra og flóknara en áður hafði komið fram í heimi sinfónískrar tónlistar, tilfinningaleg dýpt þess var meiri og öll framvinda sinfóníunnar byltingarkennd. Fá verk eru jafn rækilega tengd þeim samtíma sem þau eru sprottin úr, tónskáldið tileinkaði verkið Napoleon Bonaparte en strikaði síðar yfir tileinkunina.
Efnisskrá
Jean Sibelius Fiðlukonsert
Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 3, Eroica
Hljómsveitarstjóri
Tomáš Hanus
Einleikari
Guido Sant‘Anna
//
Rising Brazilian star Guido Sant’Anna visits Iceland for the first time and plays a solo from the ever-popular and magnificent Violin Concerto by Jean Sibelius. Sant'Anna rose to stardom as a violinist when he won the Fritz Kreisler Violin Competition in 2022, the first South American violinist to do so. Few solo concertos are as rich and passionate, and the piece's popularity is therefore easily understood when listening to the concerto.
Principal Guest Conductor of the Iceland Symphony Orchestra, Tomáš Hanus, conducts Beethoven's 3rd Symphony in the second half of the concert. The so-called Eroica Symphony marked a turning point in musical history when it was premiered in 1805. The piece was longer and more complex than had previously been seen in the world of symphonic music, its emotional depth was greater, and the entire progression of the symphony was revolutionary. Few works are as deeply connected to the contemporary era from which they sprang; the composer dedicated the work to Napoleon Bonaparte but later crossed out the dedication.
Program
Jean Sibelius Violin Concerto
Ludwig van Beethoven Symphony No. 3, Eroica
Conductor
Tomáš Hanus
Soloist
Guido Sant‘Anna
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kmenntahla\u00f0bor\u00f0 2025
Wed, 19 Nov at 08:00 pm Bókmenntahlaðborð 2025

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Aretha Franklin hei\u00f0urst\u00f3nleikar 20. n\u00f3vember
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Aretha Franklin heiðurstónleikar 20. nóvember

Sportbarinn Ölver

Birgir Steinn Theodorsson & S\u00f3lr\u00fan Mj\u00f6ll Kjartansd\u00f3ttir
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Birgir Steinn Theodorsson & Sólrún Mjöll Kjartansdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Umbra: S\u00f6gur, s\u00f6ngur og hringr\u00e1s t\u00edmans
Thu, 20 Nov at 08:00 pm Umbra: Sögur, söngur og hringrás tímans

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f6klar \u00e1 hverfanda hveli - haustr\u00e1\u00f0stefna 2025
Fri, 21 Nov at 09:00 am Jöklar á hverfanda hveli - haustráðstefna 2025

Askja - Náttúrufræðahús

A\u00f0ventufer\u00f0 \u00ed H\u00f3lask\u00f3g
Fri, 21 Nov at 06:00 pm Aðventuferð í Hólaskóg

Mjódd

Hilmar Sigur\u00f0sson: Mannkyni\u00f0 og svartir logar \u00f6rlaganna
Fri, 21 Nov at 07:00 pm Hilmar Sigurðsson: Mannkynið og svartir logar örlaganna

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events