Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen

Thu Nov 21 2024 at 10:00 am to 06:30 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
S\u00fdning | Skissur ver\u00f0a a\u00f0 b\u00f3k \u2013 Linn Janssen
Advertisement
English below
Á þessari sýningu getur þú séð inn í töfrandi heim barnabókanna. Við fáum að fylgjast með hugmyndavinnu og skissugerð sem að lokum verður að fullsköpuðum myndum í barnabók.
Myndhöfundurinn Linn Janssen sýnir skissu- og hugmyndaferlið á bak við myndirnar í bókinni Einstakt Jólatré eftir Benný Sif Ísleifsdóttur. Bókin kom út fyrir ári og var tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar fyrir myndlýsingar.
Linn Janssen útskrifaðist af teiknibraut Myndlistaskólans í Reykjavík 2022. List hennar einkennist af blöndu af klippimyndatækni, trélitateikningu og gvass málningu.
Á sýningunni er hægt að skoða vinnuferli hennar, frá fyrstu blýantsskissum til lokamyndanna, sem og áhöldin og efnin sem hún notaði.
Boðið verður uppá klippimyndasmiðju fyrir börn í tengslum við sýninguna.
//
Exhibition | Sketches Become a Book – Linn Janssen
Have you always wanted to take a sneak peek into the magical world of children’s books?
Illustrator Linn Janssen shows us how a book is made; from ideas and sketches to publication.
She will hold a children’s workshop during the exhibition period.
Nánari upplýsingar veitir / Further information:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
[email protected] | 411 6100
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Jakob\u00ednur - kvennafer\u00f0 \u00e1 Jakobsveg 2025
Wed Nov 20 2024 at 06:00 pm Jakobínur - kvennaferð á Jakobsveg 2025

Eiðistorg, 170 Seltjarnarnes, Iceland

33 \u2153 RPM
Wed Nov 20 2024 at 07:00 pm 33 ⅓ RPM

12 Tónar

GY\u00d0A VALT\u00ddSD\u00d3TTIR - EPICYCLE - Nor\u00f0urlj\u00f3sasal H\u00f6rpu
Wed Nov 20 2024 at 08:00 pm GYÐA VALTÝSDÓTTIR - EPICYCLE - Norðurljósasal Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Laugavegsn\u00e1mskei\u00f0 og 5VH n\u00e1mskei\u00f0 2025
Wed Nov 20 2024 at 08:00 pm Laugavegsnámskeið og 5VH námskeið 2025

Verslun 66°Norður Faxafeni

H\u00famar a\u00f0 kveldi
Wed Nov 20 2024 at 08:00 pm Húmar að kveldi

Háteigskirkja

Raddnudd hj\u00e1 Naju M\u00e5nsson
Thu Nov 21 2024 at 09:00 am Raddnudd hjá Naju Månsson

Ármúli 44, 3.hæð, 108 Reykjavík, Iceland

Stefnum\u00f3t vi\u00f0 gervigreind
Thu Nov 21 2024 at 02:30 pm Stefnumót við gervigreind

Mixtúra sköpunar- og upplýsingatækniver SFS

Kynningarfundur um frumkv\u00f6\u00f0lahra\u00f0al H\u00cd - AWE
Thu Nov 21 2024 at 04:30 pm Kynningarfundur um frumkvöðlahraðal HÍ - AWE

Gróska hugmyndahús

Konur fj\u00e1rfestum - Borgarnes
Thu Nov 21 2024 at 05:30 pm Konur fjárfestum - Borgarnes

Hótel Vesturland

Lei\u00f0ir \u00fat \u00far einmanaleikanum - A\u00f0albj\u00f6rg Stefan\u00eda Helgad\u00f3ttir, hj\u00fakrunarfr\u00e6\u00f0ingur
Thu Nov 21 2024 at 05:30 pm Leiðir út úr einmanaleikanum - Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur

Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík, Iceland

N\u00e1tt\u00farulegur j\u00f3lakrans
Thu Nov 21 2024 at 06:00 pm Náttúrulegur jólakrans

Korpúlfsstaðir, Thorsvegur 1,

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events