Rokkkórinn á Jörvagleði

Sat, 26 Apr, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Dalabúð | Reykjavík

Rokkk\u00f3rinn
Publisher/HostRokkkórinn
Rokkk\u00f3rinn \u00e1 J\u00f6rvagle\u00f0i
Advertisement
Þá er komið að því.
Rokkkórinn ætlar að stíga á stokk hjá nágrönnum okkar í Búðardal. Þar ætlar kórinn vera með tónleika í Dalabúð laugardagskvöldið 26. apríl kl. 20:00 og er það partur af dagskrá bæjarhátíðarinnar Jörvagleði.
Dagskrá tónleikanna mun spanna lög yfir 50 ára tímabil og því um fjölbreytta dagskrá að ræða.
Rokkkórinn er 25 manna kór úr Húnaþingi vestra sem hefur verið starfandi síðan 2021. Er þetta í annað skiptið sem kórinn stendur sjálfur fyrir tónleikum en hefur einnig komið fram sem gestaatriði í nokkur skipti. Meðlimir kórsins koma úr öllum áttum, bændur, kennarar, rafvirkjar, smiðir, dýralæknir, innheimtustjóri, fjármálastjóri, prjónakall, sjúkraliði, leikskólakennari, innkaupastjóri, sjúkraflutningamenn og áfram mætti telja. Æfingar fyrir þessa tónleika hafa staðið yfir með hléum síðan haustið 2023 og er mikil tilhlökkun í kórnum með að sýna afrakstur þeirra.
Tónleikarnir hefjast kl. 20:00.
Miðaverð er 5.000 kr.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Dalabúð, Stykkishólmur, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Moulin Rouge - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 25 Apr, 2025 at 09:00 pm Moulin Rouge - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Skar\u00f0shei\u00f0in endil\u00f6ng kyngimagna\u00f0a lei\u00f0 \u00e1 alla tindana
Sat, 26 Apr, 2025 at 07:00 am Skarðsheiðin endilöng kyngimagnaða leið á alla tindana

Skarðsheiði

NEC Esport \u00e1 \u00cdslandi
Sat, 26 Apr, 2025 at 09:00 am NEC Esport á Íslandi

GT Akademían

Transatlantic: New York - London & Iceland
Sat, 26 Apr, 2025 at 10:00 am Transatlantic: New York - London & Iceland

Iceland

Smi\u00f0ja | LEGO og arkitekt\u00far
Sat, 26 Apr, 2025 at 01:00 pm Smiðja | LEGO og arkitektúr

Listabraut 3, 103 Reykjavíkurborg, Ísland

Sagnavaka
Sat, 26 Apr, 2025 at 09:00 pm Sagnavaka

Laugavegur 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns | R\u00far\u00ed segir fr\u00e1 \u00d3lgu
Sun, 27 Apr, 2025 at 02:00 pm Leiðsögn listamanns | Rúrí segir frá Ólgu

Kjarvalsstaðir

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f og upplestur! G\u00f6tuhorn \u2013 sk\u00e1ldtextar innbl\u00e1snir af \u00edslenskri myndlist
Sun, 27 Apr, 2025 at 04:00 pm Útgáfuhóf og upplestur! Götuhorn – skáldtextar innblásnir af íslenskri myndlist

Safnahúsið - The House of Collections

Stroke
Sun, 27 Apr, 2025 at 05:00 pm Stroke

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

ING\u00d3 | Styrktar & minningar t\u00f3nleikar
Sun, 27 Apr, 2025 at 07:00 pm INGÓ | Styrktar & minningar tónleikar

Bird RVK

Network - Svartir Sunnudagar
Sun, 27 Apr, 2025 at 09:00 pm Network - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events