RAFLOST - Rafhljóðamyndasmiðja

Sat Nov 15 2025 at 11:00 am to 02:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0
Publisher/HostElliðaárstöð
RAFLOST - Rafhlj\u00f3\u00f0amyndasmi\u00f0ja
Advertisement
Hátíðin RAFLOST fer fram í Elliðaárstöð 15. nóvember. Í tengslum við hátíðina verða haldnar þrjár rafhljóðasmiðjur.
Steinunn Eldflaug Harðardóttir sýnir þátttakendum hvernig hægt er að búa til hljóð í hljóðgervli (syntha) og láta hjóðið hafa áhrif á myndir og form í tölvu.
⚡Fyrir 9-14 ára
🔔12 pláss, skráðu þig hér: https://ellidaarstod.is/vidburdur/raflost-rafhljodamyndasmidja/
Gerðu tilraunir með söng-effekta (skreytingar á rödd með delay pedal og öðrum effektum) og skoðaðu vídeó-vörpun og tengsl á milli hljóðs og myndar.
Notast verður við Unreal Engine 5 leikjavélina, syntha, hljóðnema og effekta.
👉Þau sem eiga lítil hljómborð eða rafhljóðfæri mega koma með þau með sér.
Spennandi námskeið fyrir öll. Engin krafa um tónlistarnám eða fyrri reynslu, bara áhugi og sköpunargleði.
Smiðjan fer fram á milli kl. 11-14 og í beinu framhaldi hefst opnunardagskrá RAFLOST í Elliðaárstöð með fjölbreyttri dagskrá.

Steinunn Eldflaug hefur vakið athygli fyrir óvenjulega nálgun á raftónlist þar sem hún blandar saman raftónlist, fjölbreyttum söngaðferðum, sagnahefð og skrautlegri vídeóvörpun Hún blandar saman tónlist, myndlist og forritun á spennandi hátt og leitar nýrra leiða við listsköpun á mörkum þessara heima. Hún hefur spilað furðu-raftónlist sína víða um lönd undir listamannsnafninu dj. flugvél og geimskip og hlotið góðar viðtökur.
http://djflugveloggeimskip.com
Nánar um RAFLOST hér: https://www.raflost.is/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

The Vintage Caravan \u2013 Portals \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 09:00 pm The Vintage Caravan – Portals útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

JOSS TURNBULL, THE LATE CONCERT SESSION
Fri, 14 Nov at 10:30 pm JOSS TURNBULL, THE LATE CONCERT SESSION

IÐNÓ

D\u00f3naj\u00f3l T\u00f3nleikar
Sat, 15 Nov at 08:00 am Dónajól Tónleikar

Rósenberg

Menn andans, morgunstund
Sat, 15 Nov at 10:00 am Menn andans, morgunstund

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Hundar sem hlusta \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Sat, 15 Nov at 12:30 pm Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

\u00d6rfyrirlestrar fyrir alla
Sat, 15 Nov at 01:30 pm Örfyrirlestrar fyrir alla

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Opnun => RAFLOST \u00ed Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0 !
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Opnun => RAFLOST í Elliðaárstöð !

Elliðaárstöð

\u00c1rst\u00ed\u00f0ir Vivaldis \u00e1 upprunahlj\u00f3\u00f0f\u00e6ri - 300 \u00e1r fr\u00e1 \u00fatg\u00e1fu
Sat, 15 Nov at 03:15 pm Árstíðir Vivaldis á upprunahljóðfæri - 300 ár frá útgáfu

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3safoss 2025
Sat, 15 Nov at 03:30 pm Ljósafoss 2025

Mount Esja Reykjavik

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events