„Að tilheyra engum bókmenntum“ - málþing um Gunnar Gunnarsson, bókmenntir innflytjenda og Aðventu

Sat Nov 15 2025 at 09:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Veröld - hús Vigdísar - Auðarsalur | Reykjavík

Skri\u00f0uklaustur
Publisher/HostSkriðuklaustur
\u201eA\u00f0 tilheyra engum b\u00f3kmenntum\u201c - m\u00e1l\u00feing um Gunnar Gunnarsson, b\u00f3kmenntir innflytjenda og A\u00f0ventu
Advertisement
Málþing haldið í tilefni 50 ára ártíðar Gunnars Gunnarssonar skálds. Flutt verða erindi um Gunnar, þróun innflytjendabókmennta á Norðurlöndum og Aðventu. Pallborðsumræður með höfundum af erlendum uppruna sem búa og starfa hérlendis og annað pallborð um Aðventu sem tímalausa bókmenntaperlu.
Erindi og umræður verða á íslensku.
Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Veitingar í boði menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytis og norrænu sendiráðanna.
---
An event held to commemorate the 50th anniversary of the death of writer Gunnar Gunnarsson. The programme includes talks on Gunnar, Advent, and the development of immigrant literature in the Nordic countries.
Two panel discussions: one featuring authors of foreign origin living and working in Iceland, and another focusing on Advent as a timeless literary masterpiece.
Talks and panel discussions will be in Icelandic.
---
Málþingið fer fram á íslensku og málþingsstjóri er Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar. Málþinginu verður streymt á Youtube-rás Skriðuklausturs.
Dagskráin:
9:15 Setningarávarp Loga Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
9:20 Erindi um Gunnar og innflytjendabókmenntir:
Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og dósent við Háskóla Íslands
Ana Stanićević, menningarfræðingur og lektor við Háskólann í Helsinki
Pallborðsumræður rithöfunda:
Natasha S, Jakub Stachowiak, Joachim B. Schmidt, Helen Hafgnýr Cova og Ana Mjallhvít Drekadóttir segja frá sinni reynslu og lesa úr eigin verkum. Umræðunum, sem fara fram á íslensku, stýrir Victoria Snærós Bakshina.
10:40 Kaffihlé
11:00 Erindi og umræður um Aðventu:
Kim Lembek, þýðandi og fræðimaður segir frá rannsóknum sínum á dönskum og íslenskum útgáfum sögunnar.
Pallborðsumræður:
Rithöfundarnir Sigurbjörg Þrastardóttir og Nína Ólafsdóttir ásamt Jóni Yngva Jóhannssyni og Kim Lembek. Umræðunum stýrir Oddný Eir Ævarsdóttir.
12:00 Hádegishlé með veitingum í boði menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins og norrænna sendiráða.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veröld - hús Vigdísar - Auðarsalur, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Gu\u00f0mundur Steinn Gunnarsson: Steinalda
Fri, 14 Nov at 08:00 pm Guðmundur Steinn Gunnarsson: Steinalda

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lin \u00e1 su\u00f0upunkti - \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00faskjallarinn
Fri, 14 Nov at 08:30 pm Jólin á suðupunkti - Þjóðleikhúskjallarinn

Þjóðleikhúsið

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

The Vintage Caravan \u2013 Portals \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 09:00 pm The Vintage Caravan – Portals útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

P\u00e9tur J\u00f3hann | Borgarnes \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Pétur Jóhann | Borgarnes 🤡 🎤

Grímshús

D\u00f3naj\u00f3l T\u00f3nleikar
Sat, 15 Nov at 08:00 am Dónajól Tónleikar

Rósenberg

Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Loppumarka\u00f0ur
Sat, 15 Nov at 11:00 am Loppumarkaður

Fitjar, 310 Borgarbyggð, Ísland

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0in \u00ed H\u00f6rpu
Sat, 15 Nov at 11:00 am Bókahátíðin í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\ud83c\udf84 J\u00f3laporti\u00f0 - J\u00f3lamarka\u00f0ur Kolaportsins
Sat, 15 Nov at 11:00 am 🎄 Jólaportið - Jólamarkaður Kolaportsins

Tryggvagata 19, 101 Reykjavík, Iceland

Hundar sem hlusta \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Sat, 15 Nov at 12:30 pm Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

\u00d6rfyrirlestrar fyrir alla
Sat, 15 Nov at 01:30 pm Örfyrirlestrar fyrir alla

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events