Jólin á suðupunkti - Þjóðleikhúskjallarinn

Fri Nov 14 2025 at 08:30 pm to 10:30 pm UTC+00:00

Þjóðleikhúsið | Reykjavík

Raddbandi\u00f0
Publisher/HostRaddbandið
J\u00f3lin \u00e1 su\u00f0upunkti - \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00faskjallarinn
Advertisement
JÓLIN Á SUÐUPUNKTI -
RADDBANDIÐ Í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM
Glæsileg og grátbrosleg tónleikasýning með leikhúsívafi þar sem ofurkonurnar í Raddbandinu fara á kostum. Sýningin er byggð á sönnum atburðum úr lífi þriggja nútímamæðra. Söngdívurnar ætla að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð og ná fullkomnum tökum á jólahátíðinni og móðurhlutverkinu. Jólastemning, jólastress, töfrandi samhljómur og allskonar grín!
ÞRJÁR RADDIR
Raddbandið er söng- og sviðlistahópur skipaður Auði Finnbogadóttur, Rakel Björk Björnsdóttur og Viktoríu Sigurðardóttur. Í Þjóðleikhúskjallaranum þessi jólin fá nýir textar um jólastressið og fjölskyldulífið úr smiðju Raddbandsins að njóta sín í fallegum þríradda útsetningum við þekkt jazz- og jólalög. Einar Bjartur Egilsson mun leika listir sínar á píanóið.
Áhorfendur mega búast við kvöldstund þar sem tónlist, leikhús og dans renna saman. Meðal annarra verka hópsins er fjölskyldusöngleikurinn Hver vill vera prinsessa? í Tjarnarbíó sem hlotið hefur frábæra dóma.
Farðu að ráðum ofurkvennanna og græjaðu jólin snemma í ár!
MYNDBAND:
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þjóðleikhúsið, Hverfisgata 19, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Liza Ferschtman leikur Bach - einleikst\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Meetup in Reykjavik x MaLi Beauty Studio \u2013 Self-Makeup Workshop: from day to night (in English)
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Meetup in Reykjavik x MaLi Beauty Studio – Self-Makeup Workshop: from day to night (in English)

Síðumúli 15, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Engla Reiki 1 og 2 heilunarn\u00e1mskei\u00f0
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Engla Reiki 1 og 2 heilunarnámskeið

Krókháls 5A, 110 Reykjavík, Iceland

Fuzz Fezt 2025
Fri, 14 Nov at 06:30 pm Fuzz Fezt 2025

LEMMY

Gu\u00f0mundur Steinn Gunnarsson: Steinalda
Fri, 14 Nov at 08:00 pm Guðmundur Steinn Gunnarsson: Steinalda

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3n Geir J\u00f3hannsson fimmtugur
Fri, 14 Nov at 08:00 pm Jón Geir Jóhannsson fimmtugur

Austurbæjarbíó

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

The Vintage Caravan \u2013 Portals \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 09:00 pm The Vintage Caravan – Portals útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

P\u00e9tur J\u00f3hann | Borgarnes \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Pétur Jóhann | Borgarnes 🤡 🎤

Grímshús

D\u00f3naj\u00f3l T\u00f3nleikar
Sat, 15 Nov at 08:00 am Dónajól Tónleikar

Rósenberg

Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events