Árstíðir Vivaldis á upprunahljóðfæri - 300 ár frá útgáfu

Sat, 15 Nov, 2025 at 03:15 pm UTC+00:00

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

15:15 T\u00f3nleikasyrpan
Publisher/Host15:15 Tónleikasyrpan
\u00c1rst\u00ed\u00f0ir Vivaldis \u00e1 upprunahlj\u00f3\u00f0f\u00e6ri - 300 \u00e1r fr\u00e1 \u00fatg\u00e1fu
Advertisement

15. nóvember kl. 15:15 mun Kammersveit Breiðholts bjóða upp á afmælisflutning á hinum sívinsælu Árstíðum Antonio Vivaldis, en í ár eru þrjúhundruð ár liðin frá því að þær birtust fyrst á prenti. Leikið er á upprunahljóðfæri, en hérlendis hafa Árstíðirnar sjaldan hljómað í þeim búningi. Sérstök áhersla er lögð á að draga upp lifandi myndir af náttúrunni og blása þannig nýjum lífsanda í verkin, en í tónlist Vivaldis herma hljóðfærin eftir alls konar náttúruhljóðum, sem tónskáldið tiltekur sérstaklega í upphaflegu prenti nótnanna.
Einleikarar:
Sólveig Steinþórsdóttir fiðla
Agnes Eyja Gunnarsdóttir fiðla
Laufey Jensdóttir fiðla
Emma Garðarsdóttir fiðla
Almennt miðaverð er 4.000 kr.
Fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borgara 3.000 kr.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland, Þangbakki 6, 109 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Skuggaleikh\u00fas
Sat, 15 Nov at 11:00 am Skuggaleikhús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Loppumarka\u00f0ur
Sat, 15 Nov at 11:00 am Loppumarkaður

Fitjar, 310 Borgarbyggð, Ísland

Hundar sem hlusta \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Sat, 15 Nov at 12:30 pm Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

\u00d6rfyrirlestrar fyrir alla
Sat, 15 Nov at 01:30 pm Örfyrirlestrar fyrir alla

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Opnun => RAFLOST \u00ed Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0 !
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Opnun => RAFLOST í Elliðaárstöð !

Elliðaárstöð

Lj\u00f3safoss 2025
Sat, 15 Nov at 03:30 pm Ljósafoss 2025

Mount Esja Reykjavik

Dikie Istorii - SOLUS BREAK
Sat, 15 Nov at 07:00 pm Dikie Istorii - SOLUS BREAK

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

SKONROKK: 15 \u00e1ra afm\u00e6lispart\u00fd
Sat, 15 Nov at 08:00 pm SKONROKK: 15 ára afmælispartý

Háskólabíó

Svi\u00f0aveisla og hagyr\u00f0ingakv\u00f6ld 2025
Sat, 15 Nov at 08:00 pm Sviðaveisla og hagyrðingakvöld 2025

Brautartunga, 311 Borgarbyggð, Ísland

Fleabag - Aukas\u00fdning - National Theatre Live
Sat, 15 Nov at 09:00 pm Fleabag - Aukasýning - National Theatre Live

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events