Póst-Jón snýr aftur

Fri Apr 04 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Þjóðleikhúsið | Reykjavík

Svi\u00f0slistah\u00f3purinn \u00d3\u00f0ur
Publisher/HostSviðslistahópurinn Óður
Advertisement
Þriðja uppfærsla Óðs snýr aftur! Takmarkaður sýningafjöldi!
Gunnar hét maður er kallaður var póstur. Var hann af öllum talinn hinn álitlegasti, myndarlegasti og raddfegursti póstur á öllu landinu. Er hann nú úr sögunni.
Nú víkur sögunni vestur. Póstmaður er nefndur Jón og var af mörgum talinn hinn ásættanlegasti, einkum af eiginkonu sinni, Ingibjörgu, en kostir hans voru þeim sameiginlegt áhugamál. Það var einhverju sinni að maður konungs var staddur á Íslandi og heyrði Jón syngja. Fór svo að Jón afréð að flytjast til Kaupinhafnar og gjörðist þar konunglegur tenór. Svo mjög taldi Jón þau Ingibjörgu af einum hug að honum láðist að láta hana vita af þessum vendingum. Þannig vill til að Kaupinhöfn liggur að sjónum, eins og hafnir gjarnan gera, svo það er aldrei að vita nema Ingibjörg finni Jón sinn í fjöru.
Umsagnir um Póst-Jón:
„Ég hef aldrei áður öskrað af hlátri á óperusýningu en það gerðist í gær. Þetta var svo HRIKALEGA skemmtilegt! ALLIR að drífa sig að sjá Póst-Jón ekki seinna en strax.“
Hallveig Rúnarsdóttir
„Besti leikhópur landsins“
Birnir Jón Sigurðsson
„Framtíðin er björt! Óður er eitthvert alskemmtilegasta fyrirbæri í íslensku menningarlífi um þessar mundir.“
Bergþór Pálsson
„Frábært að upplifa sköpunargleðina og kraftinn sem einkennir þennan hóp sem verður gaman með að fylgjast með í framtíðinni. Þetta er sýning sem ég hvet alla til að sjá.“
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
„Hér er gert dúndrandi grín að óperuforminu þó augljóst sé að höfundur var einlægur aðdáandi formsins. Staðfæringin er einstaklega vel heppnuð og marglaga, og þýðingin algjör perla.“
Sigríður Pétursdóttir
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þjóðleikhúsið, Hverfisgata 19, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

H\u00c1DEGIST\u00d3NLEIKAR \/ Matin\u00e9e - Bj\u00f6rn Steinar S\u00f3lbergsson orgel \/ organ
Sat, 05 Apr, 2025 at 12:00 pm HÁDEGISTÓNLEIKAR / Matinée - Björn Steinar Sólbergsson orgel / organ

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ABBA DANCING QUEENS - Hei\u00f0urst\u00f3nleikar
Sat, 05 Apr, 2025 at 09:00 pm ABBA DANCING QUEENS - Heiðurstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

J\u00f6klar \u00e1 hverfanda hveli
Sun, 06 Apr, 2025 at 02:00 pm Jöklar á hverfanda hveli

Perlan - Wonders of Iceland

The Crow - Svartir Sunnudagar
Sun, 06 Apr, 2025 at 09:00 pm The Crow - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Kynningarfundur vegna sj\u00e1lfbo\u00f0ali\u00f0astarfs \u00ed Tansan\u00edu.
Tue, 08 Apr, 2025 at 08:00 pm Kynningarfundur vegna sjálfboðaliðastarfs í Tansaníu.

Bolholti 6, 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

Anime Defilement Vol.1 +Support at Gaukurinn
Sat, 12 Apr, 2025 at 07:00 pm Anime Defilement Vol.1 +Support at Gaukurinn

Gaukurinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events