Jazz í Djúpinu // Röggi

Thu, 03 Apr, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík

Iceland Jazz
Publisher/HostIceland Jazz
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ R\u00f6ggi
Advertisement
ÍSLENSKA
“Röggi” er sólóverkefni gítarleikarans Rögnvaldar Borgþórssonar. Á síðasta ári gaf Rögnvaldur út sína fyrstu sólóplötu sem kom út undir titlinum “Röggi”. Með í för voru þeir Matthías Hemstock á trommur, Kristofer Rodriguez á slagverk, Tómas Jónsson á hljómborð, Birgir Steinn Theodórsson á rafbassa og Sölvi Kolbeinsson á saxófón. Leikin verða frumsamin lög af plötunni í bland við vel valin lög eftir aðra. Tónlistin er jazz-skotin en á rætur að rekja til reggae tónlistar.
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
"Röggi" is the solo project of guitarist Rögnvaldur Borgþórsson. Last year, Rögnvaldur released his debut solo album, titled Röggi. Joining him on the album were Matthías Hemstock on drums, Kristofer Rodriguez on percussion, Tómas Jónsson on keyboards, Birgir Steinn Theodórsson on electric bass, and Sölvi Kolbeinsson on saxophone. The concert will feature original compositions from the album mixed with carefully selected pieces by other artists. The music is jazz-influenced but rooted in reggae.
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 02 Apr, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

Samsteypa | H\u00f6nnunarMars 2025
Thu, 03 Apr, 2025 at 05:00 pm Samsteypa | HönnunarMars 2025

Kolagata — Hafnartorg, 101 Reykjavík, Iceland

Gj\u00f6ri\u00f0 svo vel a\u00f0 l\u00edta inn - Rammager\u00f0in \u00e1 H\u00f6nnunarmars
Thu, 03 Apr, 2025 at 06:00 pm Gjörið svo vel að líta inn - Rammagerðin á Hönnunarmars

Laugavegur 31, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00d3peruveisla me\u00f0 \u00d3lafi Kjartani
Thu, 03 Apr, 2025 at 07:30 pm Óperuveisla með Ólafi Kjartani

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

H\u00f6nnunarMars \u00ed Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0 - Uppspretta
Fri, 04 Apr, 2025 at 11:00 am HönnunarMars í Elliðaárstöð - Uppspretta

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

Keppinautur 2025
Fri, 04 Apr, 2025 at 04:00 pm Keppinautur 2025

Reykjavik Iceland

P\u00f3st-J\u00f3n sn\u00fdr aftur
Fri, 04 Apr, 2025 at 08:00 pm Póst-Jón snýr aftur

Þjóðleikhúsið

Jack Daniels kynnir: Britpop t\u00f3nleikar \u00ed I\u00f0n\u00f3!
Fri, 04 Apr, 2025 at 08:00 pm Jack Daniels kynnir: Britpop tónleikar í Iðnó!

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík, Iceland

Mamma Mia! Syngjum saman! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 04 Apr, 2025 at 09:00 pm Mamma Mia! Syngjum saman! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

H\u00c1DEGIST\u00d3NLEIKAR \/ Matin\u00e9e - Bj\u00f6rn Steinar S\u00f3lbergsson orgel \/ organ
Sat, 05 Apr, 2025 at 12:00 pm HÁDEGISTÓNLEIKAR / Matinée - Björn Steinar Sólbergsson orgel / organ

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events