Prjónapartí

Sat Sep 27 2025 at 07:00 pm to 11:00 pm UTC+00:00

Hamraborg 11, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Catal\u00edna
Publisher/HostCatalína
Prj\u00f3napart\u00ed
Advertisement
✨ Prjónapartý á Catalínu! ✨
Ertu reyndur prjónari eða að fitja upp þínar fyrstu lykkjur? Þá er þetta kvöld fyrir þig! 🧶💃
Við bjóðum öll velkomin – einstaklinga, saumaklúbba og alla sem vilja eiga notalega stund saman með prjónum og gleði.
👉 Á dagskránni:
🥂 Freyðivín og Töst við komu
🍷 Vínsmökkun frá Vínvinum
🥗 Frábært úrval smárétta frá Catalínu
🎉 Prjónapartileikir með skemmtilegum vinningum
💰 Verð: 7.990 kr. á mann
📩 Skráning: Sendu póst á [email protected]
Það er aldrei betra að hefja gott afgangaprjón, byrja á Lærke Bagger peysunni, klára að ganga loks frá þessum óteljandi endum eða stoppa í þreytta olnboga en eftir eitt freyðivínsglas - segir gamla máltækið.
📍 Staður: Catalína
📅 Dagsetning og tími: 27.september kl.19:00-23:00
✨ Gríptu prjónana með þér – og taktu vini, vinkonur eða allan klúbbinn með!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 11, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 11, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

S\u00f6ngvar \u00far nor\u00f0ri og su\u00f0ri
Fri, 26 Sep at 08:00 pm Söngvar úr norðri og suðri

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Autumn detox
Sat, 27 Sep at 09:00 am Autumn detox

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Opinn Freestyle vi\u00f0bur\u00f0ur Shih Tzu deildar
Sat, 27 Sep at 10:00 am Opinn Freestyle viðburður Shih Tzu deildar

Dýrheimar

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Sat, 27 Sep at 11:00 am Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

\u00c1rn\u00fd Margr\u00e9t | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Sat, 27 Sep at 08:00 pm Árný Margrét | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

G\u00f3\u00f0ger\u00f0art\u00f3nleikar Unu Torfa og Barnaheilla
Sun, 28 Sep at 05:00 pm Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Leslyndi | Sj\u00f3n
Wed, 01 Oct at 12:15 pm Leslyndi | Sjón

Bókasafn Kópavogs

T\u00f3nlistarn\u00e6ring- Dichterliebe me\u00f0 Benedikt Kristj\u00e1nssyni og Mathias Halvorsen
Wed, 01 Oct at 12:15 pm Tónlistarnæring- Dichterliebe með Benedikt Kristjánssyni og Mathias Halvorsen

Tónlistarskóli Garðabæjar

Hva\u00f0 er m\u00e1li\u00f0 me\u00f0 \u00feessar k\u00f6kur?
Wed, 01 Oct at 05:00 pm Hvað er málið með þessar kökur?

Bókasafn Kópavogs

Iceland Northern Lights and Winter Wonderland Tour: October 2nd, 5 days \/ 4 nights
Thu, 02 Oct at 08:30 am Iceland Northern Lights and Winter Wonderland Tour: October 2nd, 5 days / 4 nights

Fífuhjalli 19, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events