Opinn Freestyle viðburður Shih Tzu deildar

Sat, 27 Sep, 2025 at 10:00 am UTC+00:00

Dýrheimar | Kopavogur

Anja Bj\u00f6rg
Publisher/HostAnja Björg
Opinn Freestyle vi\u00f0bur\u00f0ur Shih Tzu deildar
Advertisement
Opinn FREEStyle viðburður Shih Tzu deildar!
Þann 27 September 2025 verður haldin opin unofical "sýning" Shih Tzu deildar þar sem stuttklipptir hundar í öllum mögulegum klippingum geta tekið þátt! Einnig geldir, síðhærðir, og hvolpar frá 3 mánaða aldri.
Þetta er unofical sýning og því er ekki gefin meistarastig eða einkunnir. heldur byggingardóm og sætaröðun.
1 sæti í hverjum flokki keppir um Besta hund sýningar.
Dómari verður Daniel Örn Hinriksson sem er viðurkenndur Shih Tzu dómari.
🔴 Allir hundar fá skriflega umsögn (byggingardóm)
▶️ Raðað verður í 1-4 sæti i hverjum flokki sem fá allir rósettu.
▶️ Valið verður um besta hund sýningar 1-4. Þar keppa saman besti -hvolpur, -klipptur, -síðhærður og -öldungur.
▶️ Ljósmyndari verður á staðnum og innifalið eru 2 myndir af hverjum hundi i skráningu og möguleiki að kaupa fleiri.
▶️ Innifalið er sýningarþjálfun, miðvikudagskvöldið fyrir sýninguna.
▶️ Dýrahjúkrunarfræðingur verður á staðnum til ráðleggingar.
- Þeir sem treysta sér ekki að sýna sjálfir, er velkomið að hafa samband og við leysum úr því.
Opna sýningin verður haldin í sal Dýrheima, Víkurhvarfi 5, kl 10:00. ☕Kaffihúsið verður opið.
❗Skráning fer fram á [email protected]
▶️þar sem fram kemur ættbókarnafn hunds, aldur, eigandi og hvort hann sé klipptur eða síðhærður.
Senda skal greiðslukvittun í email, sem gildir sem skráning.❗
Skráningargjald er 5900 sem millifærist á deildina:
Rnr. 0140-05-71929
kt. 560810-0830
SJÁUMST SEM ALLRA FLEST ❤️
Stjórn Shih Tzu deildar
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Dýrheimar, Víkurhvarf 5,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

S\u00f6ngvar \u00far nor\u00f0ri og su\u00f0ri
Fri, 26 Sep at 08:00 pm Söngvar úr norðri og suðri

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Autumn detox
Sat, 27 Sep at 09:00 am Autumn detox

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Sat, 27 Sep at 11:00 am Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Prj\u00f3napart\u00ed
Sat, 27 Sep at 07:00 pm Prjónapartí

Hamraborg 11, 200 Kópavogur, Iceland

\u00c1rn\u00fd Margr\u00e9t | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Sat, 27 Sep at 08:00 pm Árný Margrét | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

G\u00f3\u00f0ger\u00f0art\u00f3nleikar Unu Torfa og Barnaheilla
Sun, 28 Sep at 05:00 pm Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Leslyndi | Sj\u00f3n
Wed, 01 Oct at 12:15 pm Leslyndi | Sjón

Bókasafn Kópavogs

T\u00f3nlistarn\u00e6ring- Dichterliebe me\u00f0 Benedikt Kristj\u00e1nssyni og Mathias Halvorsen
Wed, 01 Oct at 12:15 pm Tónlistarnæring- Dichterliebe með Benedikt Kristjánssyni og Mathias Halvorsen

Tónlistarskóli Garðabæjar

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events