Plácido Domingo

Mon, 09 Mar, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

T\u00f3nleikur ehf.
Publisher/HostTónleikur ehf.
Pl\u00e1cido Domingo
Advertisement
Plácido Domingo - In recital: "A Life In Music And Song"
Plácido Domingo: barítón
Sópran: Adela Zaharia
Píanóleikari: James Vaughan
Upplifðu óperugoðsögnina Plácido Domingo í Eldborg í Hörpu, þar sem hann kemur fram ásamt sópransöngkonunni Adela Zaharia og píanóleikaranum James Vaughan á einstökum og ógleymanlegum tónleikum.
Hann er lifandi goðsögn og ein fremsta óperurödd samtímans. Nú gefst kostur á að upplifa Plácido Domingo í Eldborg.
Domingo er talinn einn allra besti óperusöngvari heims og jafnframt virtur hljómsveitarstjóri. Hann hefur gegnt stöðu listræns stjórnanda afmælishátíðar Arena di Verona og verið framkvæmdarstjóri bæði Los Angeles óperunnar og þjóðaróperunni í Washington.
Á ferli sínum hefur hann túlkað yfir 150 hlutverk í meira en 4.400 sýningum, selt milljónir platna og fyllt leikvanga víða um heim.

Rúmenska sópransöngkonan Adela Zaharia hreppti fyrsta sætið í Operalia árið 2017, hinni virtu óperukeppni sem Plácido Domingo stofnaði sjálfur. Síðan hefur hún verið rísandi stjarna og talin ein merkasta nýja röddin á sviði klassískrar tónlistar á síðari árum.

James Vaughan, tónlistarmaður frá Dublin, hefur lengi verið talinn á meðal fremstu píanóleikara, undirleikara og raddkennara í Evrópu. Hann er með BA-próf í tónlistarfræði og tónsmíðum frá Trinity-háskólanum í Dublin og hlaut einnig viðurkenningu frá Trinity-háskólanum í London sem einleikari á píanó.

Saman flytja Plácido Domingo, James Vaughan og Adela Zaharia efnisskrá sem Domingo hefur sjálfur valið og mótað með hliðsjón af áhorfendum, salnum og eigin listrænni innsýn. Hér er um að ræða einstaka tónleika og tónlistarupplifun langt umfram hið venjulega.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Jeanne Dielman, 23, quai du Commerce, 1080 Bruxelles - Svartir Sunnudagar
Sun, 08 Mar at 09:00 pm Jeanne Dielman, 23, quai du Commerce, 1080 Bruxelles - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Mario Con 2026
Tue, 10 Mar at 07:00 pm Mario Con 2026

Next Level Gaming

Uppr\u00e1sin | Lindy Lin, Splitting Tongues og Gargan
Tue, 10 Mar at 08:00 pm Upprásin | Lindy Lin, Splitting Tongues og Gargan

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Kian Soltani leikur Lutos\u0142awski
Thu, 12 Mar at 07:30 pm Kian Soltani leikur Lutosławski

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Kvikmyndat\u00f3nlist: T\u00f3nar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion
Fri, 13 Mar at 05:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Kvikmyndatónlist: Tónar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Elgar & Eldfuglinn
Fri, 13 Mar at 06:00 pm Elgar & Eldfuglinn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events