Opinn tími í Camerata // Ripieno Revolution!

Thu, 13 Nov, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

T\u00f3nlistardeild Listah\u00e1sk\u00f3la \u00cdslands
Publisher/HostTónlistardeild Listaháskóla Íslands
Opinn t\u00edmi \u00ed Camerata \/\/ Ripieno Revolution! Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 16:30 býður Tónlistardeild Listaháskóla Íslands til opins tíma þar sem nemendur sýna afrakstur Camerata námskeiðs. Þar sem einblínt verður á kammertónlist frá 18. öld; skreytingarhefðir og túlkun evrópskrar 18. aldar tónlistar með hliðsjón af kenningum Giuseppe Tartini og samtímamanna hans.
Gestakennarar Camerata námskeiðsins að þessu sinni eru víóluleikararnir Natalía Duarte Jeremías og Marie Stockmarr Becker, stofnendur dúettsins Ripieno Revolution!, sem sérhæfa sig í flutningi á tónlist fyrri alda. Verkefni þeirra um þessar mundir er að rannsaka sex óútgefna víóludúetta eftir Giuseppe Tartini.
Verkefnið er styrkt af Nordic Culture Point.

Event Venue

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 31, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:30 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

J\u00f3lak\u00f6tturinn - \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f!
Thu, 13 Nov at 04:30 pm Jólakötturinn - útgáfuhóf!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

Opinn t\u00edmi \u00ed Camerata \/\/ Ripieno Revolution!
Thu, 13 Nov at 04:30 pm Opinn tími í Camerata // Ripieno Revolution!

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

Parchment and pixels: re-examining written cultural heritage
Thu, 13 Nov at 05:00 pm Parchment and pixels: re-examining written cultural heritage

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Heilun og huglei\u00f0sla me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Thu, 13 Nov at 05:00 pm Heilun og hugleiðsla með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Daisys popup party
Thu, 13 Nov at 05:00 pm Daisys popup party

Daisy Cocktail Bar

COSMIC CODEX XI
Thu, 13 Nov at 07:00 pm COSMIC CODEX XI

White Lotus Venue - Iceland

Korean Film Festival Iceland 2025
Thu, 13 Nov at 07:00 pm Korean Film Festival Iceland 2025

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Tarot n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Silju Bj\u00f6rk og S\u00f6ru
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Tarot námskeið með Silju Björk og Söru

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

B\u00f3kabing\u00f3 Lestrarklefans
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Bókabingó Lestrarklefans

Hverfisgata 89, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events