Shostakovitsj & Prokofíev

Thu, 13 Nov, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Advertisement
Heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Osmo Vänskä, tekur hér á móti hollenska fiðluleikaranum Lizu Ferschtman sem hefur á síðustu árum skapað sér afar farsælan feril sem einleikari með mörgum af fremstu hljómsveitum heims. Liza tekst á við fyrsta fiðlukonsert Dmitríj Shostakovitsj, margslungna og glæsilega tónsmíð sem er uppfull af áhrifamiklum átökum og spennu. Konsertinn var saminn 1947–48 í skugga ofsókna á hendur tónskáldinu og var ekki frumfluttur fyrr en nokkrum árum eftir dauða Stalíns.
Sjötta sinfónía Sergejs Prokofiev var samin á sama tíma og fiðlukonsert Shostakovitsj og er af mörgum talin krúnudjásn hinna sjö sinfónía meistarans. Kraftmikið og dulúðugt verk sem tónskáldið sagði vera samið til minningar um fórnarlömb innrásarstríðs Þjóðverja. Áður en dramatík Sovéttímans tekur yfir er gleðilegt að hljómsveitin frumflytji nýtt verk eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir tónsmíðar sínar á undanförnum árum.
Efnisskrá
María Huld Markan Sigfúsdóttir Benthos - frumflutningur
Dmitríj Shostakovitsj Fiðlukonsert nr. 1
Sergej Prokofíev Sinfónía nr. 6
Hljómsveitarstjóri
Osmo Vänskä
Einleikari
Liza Ferschtman
//
Honorary Conductor of the Iceland Symphony Orchestra, Osmo Vänskä, welcomes Dutch violinist Liza Ferschtman, who in recent years has had a very successful career as a soloist with many of the world's leading orchestras. Liza performs Dmitri Shostakovich's First Violin Concerto, a complex and elegant composition filled with moving conflict and tension. The concerto was composed in 1947–48 in the shadow of persecution against the composer and was not premiered until several years after Stalin's death. Sergei Prokofiev's Sixth Symphony was composed at the same time as Shostakovich's Violin Concerto and is considered by many to be the crown jewel of the master's seven symphonies. A powerful and mysterious work that the composer said was written in memory of the victims of the German war of aggression. Before the drama of the Soviet era takes over, it is the orchestra’s pleasure to premiere a new work by María Huld Markan Sigfúsdóttir, who has garnered well-deserved attention for her compositions in recent years.
Program
María Huld Markan Sigfúsdóttir Benthos – World Premiere
Dmitri Shostakovich Violin Concerto No. 1
Sergei Prokofiev Symphony No. 6
Conductor
Osmo Vänskä
Soloist
Liza Ferschtman
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:00 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!

Gamla Bíó

Liza Ferschtman leikur Bach - einleikst\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

SKONROKK: 15 \u00e1ra afm\u00e6lispart\u00fd
Sat, 15 Nov at 08:00 pm SKONROKK: 15 ára afmælispartý

Háskólabíó

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events