Gestakennarar Camerata námskeiðsins að þessu sinni eru víóluleikararnir Natalía Duarte Jeremías og Marie Stockmarr Becker, stofnendur dúettsins Ripieno Revolution!, sem sérhæfa sig í flutningi á tónlist fyrri alda. Verkefni þeirra um þessar mundir er að rannsaka sex óútgefna víóludúetta eftir Giuseppe Tartini.
Verkefnið er styrkt af Nordic Culture Point.
Event Venue
Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 31, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











