Advertisement
Í ljósi þess að Mótettukórinn heldur ekki hefðbundna jólatónleika í ár langar okkur að bjóða vinum og velunnurum að koma og eiga með okkur notalega stund í Laugarneskirkju á síðustu æfingu kórsins fyrir jól, þann 16. desember 2025. Við ætlum að syngja uppáhalds jóla- og hátíðarlögin sem við þekkjum og dáum, og bjóðum svo uppá rjúkandi heitt kakó, kaffi og piparkökur í Safnaðarheimili kirkjunnar að söng loknum.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Laugarneskirkja, Við Kirkjuteig,Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.







