Jólavaka

Wed Dec 17 2025 at 12:00 pm to 11:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

Nornabrunnur
Publisher/HostNornabrunnur
J\u00f3lavaka
Advertisement
English below.
Nornabrunnur og Hyldyr bókaútgáfa í samstarfi við Sagnavöku, Vökufélagið og Trad session, kynna Jólavöku.
Þegar sól er sem lægst á lofti þá fara verur og vættir á stjá, líkt og sjá má í íslenskri þjóðtrú og þjóðsögum. Fyrr á öldum voru haldnir allskyns jólaleikir þar sem hinir ýmsu dansar og dulbúningasiðir koma við sögu þar sem náttúruvættir og verur koma inn í samfélög manna.
En dagurinn hefst á almennum jólamarkaði þar sem hinir ýmsu listamenn og handverksfólk mun selja vörur sínar.

12:00 - 17:30 - Jólamarkaður.

Uppúr 18 mun jólavakan hefjast sem mun standa frameftir kvöldi. Þjóðlagasamspil, sagnadansar, jólaleikir og óvæntir vættir munu láta sjá sig seinna um kvöldið.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin!

ENGLISH
Nornabrunnur and Hyldyr Publishing company in collaboration with Vökufélagið and Trad session, present the Jólavaka (Yule wake).
When the sun is at its lowest in the sky, beings and spirits come forth, as seen in Icelandic folklore and legends. In earlier times, various Yule games were held, featuring dances, masks and costumes where nature spirits and creatures come from the wild into the civilization of humans.

12:00-17:30
The day begins with a Yule market where various artists and craftspeople will sell their products.

18:00 - late
The Jólavaka will begin. Folk music sessions, Icelandic traditional singing, ringdances and unexpected spirits will make their appearance later in the night.

Free entry and everyone are welcome!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Drengirnir okkar \ud83c\udf1f
Tue, 16 Dec at 06:00 pm Drengirnir okkar 🌟

Reykjavíkurtjörn

Opin j\u00f3la\u00e6fing M\u00f3tettuk\u00f3rsins
Tue, 16 Dec at 07:00 pm Opin jólaæfing Mótettukórsins

Laugarneskirkja

West End girl - Pub quiz & singalong
Tue, 16 Dec at 08:00 pm West End girl - Pub quiz & singalong

12 Tónar

J\u00f3lat\u00f3nleikar Korsilettanna
Tue, 16 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar Korsilettanna

Hornið

Bollasmi\u00f0ja - Skapandi Kv\u00f6ldsmi\u00f0jur \u00ed H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0inni
Wed, 17 Dec at 07:00 am Bollasmiðja - Skapandi Kvöldsmiðjur í Höfuðstöðinni

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lat\u00f3nleikar Grunn-, Mi\u00f0- og Framhaldsdeildar
Wed, 17 Dec at 06:00 pm Jólatónleikar Grunn-, Mið- og Framhaldsdeildar

Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, Iceland

Hra\u00f0stefnum\u00f3t 45-55 \u00e1ra \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Wed, 17 Dec at 07:00 pm Hraðstefnumót 45-55 ára í Bíó Paradís

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

KK - Mugison - J\u00f3n J\u00f3nsson \ud83c\udf32
Wed, 17 Dec at 07:30 pm KK - Mugison - Jón Jónsson 🌲

Hlégarður

J\u00f3lat\u00f3nleikar M\u00falans \/ M\u00falakvintettinn
Wed, 17 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar Múlans / Múlakvintettinn

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

One Dance After Another - \u00c1sr\u00fan Magn\u00fasd\u00f3ttir
Wed, 17 Dec at 08:00 pm One Dance After Another - Ásrún Magnúsdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Litefun - T\u00f3nleikar \u00e1 R\u00f6ntgen
Wed, 17 Dec at 08:00 pm Litefun - Tónleikar á Röntgen

Hverfisgata 12, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events