Advertisement
Ég býð ykkur öllum velkomin á oppnum listasýningar minnar Þriðjudaginn 16.des kl.16.00. Þar kem ég til með að sýna málverk með blandaðri tækni sem eru unnin á nokkura ára tímabili. Einnig verð ég með eftirprentanir af sér völdum málverkum til sölu. Komið öll fagnandi og klárið árið og kanski jólakaupin í þrusu Partýi með góðu fólki. Hlakkar til að sjá ykkur.Arnar Eyklíður kláraði BA ú City&Guilds of London Art School árið 2010. Hann hefur tekið þátt í samsýningum bæði hérlendis og í London. Síðustu ár hefur hann fengist við leikmyndamálun og storyboard gerð í kvikmyndageiranum.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Bankastræti 0 Nýló, Bankastraeti 0,Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.






